Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. 27.1.2025 14:00
Fór í sex og hálfan hring í loftinu Japanski snjóbrettamaðurinn Hiroto Ogiwara vann ekki aðeins gullið á X-leikunum í Aspen á dögunum því hann náði líka þar sögulegu stökki sem tryggði honum sigurinn. 27.1.2025 13:30
Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Það kemur líklega fáum á óvart hver var efstur í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Enginn lék betur hjá strákunum okkar á HM í ár en markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. 27.1.2025 12:03
„Cole, Pep var að spila með þig“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi mikið tala við fyrrum lærisvein sinn út á vellinum eftir leikinn hjá City og Chelsea um helgina og það fyrir framan allar myndavélarnar. Manchester United goðsögnin Gary Neville var ekki hrifinn. 27.1.2025 10:34
Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Atvik í tyrkneska fótboltanum um helgina hefur vakið athygli. Það sýnir og sannar að allt ofbeldi inn á vellinum er stranglega bannað sama gegn hverjum það beinist. 27.1.2025 10:03
Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Íslenska handboltalandsliðið hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í handbolta en liðið komst ekki í átta liða úrslit. Það er ár í næsta stórmót en hvernig lítur dæmið út fyrir framhaldið? 27.1.2025 09:31
Ena Viso til Grindavíkur Kvennalið Grindavíkur hefur fengið mikinn liðstyrk en hin danska Ena Viso hefur samið við liðið og klárar tímabilið í Smáranum. 27.1.2025 09:07
Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Freyr Alexandersson er tekinn við sem þjálfari Brann en hann hefur nú misst öflugan aðstoðarþjálfara frá félaginu. 27.1.2025 09:00
Voru að deyja úr hlátri um kvöldið Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir kepptu saman um helgina á Wodapalooza stórmótinu í Miami. Úr varð söguleg stund sem margir höfðu gaman af. 27.1.2025 08:30
HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Það lítur út fyrir að Handknattleiksamaband Íslands hafi verið búið að gefa upp vonina um sæti í átta liða úrslitum fyrir lokaumferðina í gær. Besta sætið fór yfir viðtal við Gísla Þorgeir Kristjánsson eftir leikinn þar sem fram kom að sambandið var farið að plana heimför fyrir leikinn. 27.1.2025 08:03