Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Enginn getur brennt sig á Ólympíu­eldinum í París

Það er margt öðruvísi en við erum vön á þessum sumarólympíuleikum. París hefur farið nýjar leiðir á mörgum sviðum og lagt ofurkapp á það að gera þessa leika að umhverfisvænum og hagkvæmum Ólympíuleikum.

Neymar: Ég vildi gefast upp

Brasilíski framherjinn Neymar viðurkennir að það hafi verið mjög erfitt fyrir hann að vinna sig til baka úr hnémeiðslunum.

Á tuttugu bestu tíma sögunnar

Bandaríska sundkonan Katie Ledecky vann í gær yfirburðasigur í 1500 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París og bætti einum tímanum í viðbót í hóp þeirra bestu í sögunni.

Mikil breyting á Yamal á að­eins nokkrum mánuðum

Spænski knattspyrnumaðurinn Lamine Yamal átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann setti hvert aldursflokkametið á fætur öðru og tók meðal annars met af sjálfum Pele á Evrópumótinu.

Sjá meira