Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló í gegn í Gautaborg Sextán ára stelpur í Þrótti tryggðu sér sigur á Gothia Cup um helgina sem er árlegt og risastórt unglingamót í Gautaborg í Svíþjóð. 22.7.2024 08:30
Leikur flautaður af í Noregi: Hundrað fiskibollum hent inn á völlinn Dómari leiks Rosenborg og Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta tók þá ákvörðun að flauta leikinn af í gær eftir að áhorfendur hættu ekki að henda hlutum inn á leikvöllinn. 22.7.2024 07:30
Ungur fótboltamaður drukknaði Sundferð á sumardegi endaði mjög illa fyrir ungan og efnilegan bandarískan íþróttamann sem var að hefja háskólanám á nýjum stað. 22.7.2024 06:30
Má ekki koma til Bandaríkjanna og missir því af heimsleikunum Rússinn Ilya Makarov fékk óvænt keppnisrétt á heimsleikunum í CrossFit á dögunum vegna lyfjahneykslis mótherja hans en ekkert verður þó að því að hann keppi á leikunum. 19.7.2024 16:46
Eyðir 33 milljónum í skrokkinn á sér á hverju ári NFL stórstjarnan Derrick Henry hefur hlaupið yfir mann og annan í deildinni undanfarin ár og verið einn besti hlaupari hennar. Hann er í rosalegu formi og passar líka einstaklega vel upp á líkama sinn. 19.7.2024 16:15
Býður sig fram til Íþróttamannanefndar IOC fyrstur Íslendinga Sundamaðurinn Anton Sveinn McKee verður fyrsti íslenski afreksíþróttamaðurinn sem býður sig fram til Íþróttamannanefndar Alþjóðaólympíunefndarinnar. 19.7.2024 14:29
Strákarnir spila um sjöunda sætið á EM Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu í handbolta spila um sjöunda sætið á Evrópumótinu í Slóveníu en þetta varð ljóst eftir að liðið tapaði á móti Svíum í dag. 19.7.2024 13:55
Loksins Evrópumark hjá Patrick Pedersen Patrick Pedersen er mesti markaskorari Valsmanna frá upphafi en hann hafði beðið í meira en ellefu hundruð mínútur eftir marki í Evrópuleik. 19.7.2024 13:31
Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. 19.7.2024 13:00
Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. 19.7.2024 12:00