Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

Í beinni: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í kvöld­fréttum heyrum við í Sigurði Inga Jóhanns­syni inn­viða­ráð­herra sem segir ó­tækt að sveitar­fé­lagið Vogar ætli eitt sveitar­fé­laga á Reykja­nesi að rjúfa þá sam­stöðu sem loks hafi náðst um lagningu Suður­ne­sja­línu tvö.

Lýst eftir Almari Yngva

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir Almari Yngva Garðarssyni. Síðast er vitað um ferðir hans í Hafnarfirði milli klukkan 2 og 3 í nótt. 

Mó­eiður og Hörður eiga von á öðru barni

Stjörnuparið Móeiður Lárusdóttir, bloggari og áhrifavaldur, og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu öðru barni. Þetta tilkynntu þau um á Instagram í dag.

Sannar­lega ekki slæmt að gera til­raunir á börnum

Magnús Karl Magnús­son, prófessor í lyfja- og eitur­efna­fræði við Lækna­deild Há­skóla Ís­lands, biðlar til for­eldra að láta sér ekki niður­stöður úr til­raunum sem hafa verið gerðar á börnum með bólu­efni sem vind um eyru þjóta. „Við erum svo heppin að hópur barna hefur nú þegar tekið að sér að taka þátt í til­raun og sýnt fram á gagn­semi,“ segir hann í færslu á Face­book.

Ár frá ham­förunum á Seyðis­firði: „Þetta var erfiður dagur í dag“

Í dag er ár liðið frá því að aurskriðurnar féllu á Seyðisfirði, sem rifu með tíu hús og skemmdu þrjú til viðbótar. Seyðfirðingar minntust atburðarins með fallegri athöfn í dag þar sem listaverk var afhjúpað sem sýnir húsin sem fóru með skriðunum máluð á litlar upplýstar glerkrukkur. 

Sjá meira