Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Manchester City er komið á topp efstu deildar kvenna í Englandi eftir 2-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United í dag. Stórleik Chelsea og Manchester United var frestað vegna þátttöku Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 6.10.2024 20:05
Orri Steinn spilaði ekki í jafntefli gegn Atl. Madríd Real Sociedad og Atlético Madríd gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson kom ekki við sögu. 6.10.2024 18:30
Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, telur sig enn hafa stuðning forráðamanna félagsins eftir ömurlega byrjun þess á leiktíðinni. 6.10.2024 18:30
Ótrúleg endurkoma Brighton Brighton & Hove Albion vann frábæran 3-2 endurkomusigur á Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 6.10.2024 17:45
Frábær leikur Martins dugði ekki Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í liði Alba Berlín sem mátti þola fjögurra stiga tap gegn Bonn í efstu deild þýska körfuboltans, lokatölur 91-87. 6.10.2024 16:46
Lewandowski sá um Alavés Framherjinn Robert Lewandowski sá til þess að Barcelona jók forskot sitt á toppi La Liga, spænsku efstu deildar karla í knattspyrnu, þegar hann skoraði þrennu í 3-0 útisigri liðsins á Deportivo Alavés. Mörkin má sjá hér að neðan. 6.10.2024 16:10
Man Utd hafði samband við Inzaghi Ítalski blaðamaðurinn Tancredi Palmeri fullyrðir að Manchester United hafi haft samband við Simone Inzaghi, þjálfara Ítalíumeistara Inter Milan, um að taka við liðinu. Ítalinn neitaði hins vegar. 6.10.2024 08:00
Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Bronny James, sonur LeBron James, mun spila með karli föður sínum á komandi tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Los Angeles Lakers valdi Bronny í nýliðavali deildarinnar en annað lið var með soninn á óskalista sínum en vildi virða óskir föðurins. 6.10.2024 07:01
Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og NFL Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á veislu í Bestu deild karla í fótbolta og þá er NFL á sínum stað þar sem það er jú sunnudagur. 6.10.2024 06:00
„Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. 5.10.2024 23:33