Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Faðir hefur skráð dóttur sínar úr fermingarfræðslu eftir að Sigga Dögg kynfræðingur var með kynfræðslu fyrir fermingarbörnin. Hún segir kynfræðslu fara misvel í fólk en hún vildi kenna þeim að Jesú fagnaði ástinni og megi þau það líka. Hennar markmið sé að valdefla börnin. 21.10.2025 11:47
Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Nýr fundur var boðaður í deilu flugumferðarstjóra í kjölfar þess að þeir aflýstu fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum. 21.10.2025 09:44
Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Þriggja bíla aftanákeyrsla varð á Kringlumýrarbraut í morgun. 21.10.2025 09:26
Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Í fyrsta skipti verður hægt að kaupa neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í Japan. Almenningur hefur verið samþykkur auðveldara aðgengi í fjölda ára en stjórnvöld töldu konur líklegar til að misnota lyfið væri auðvelt að nálgast það. 20.10.2025 23:52
Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Lögregla, slökkvilið og sjúkrabílar eru á leið í Írabakka í Breiðholti vegna tilkynningu um bruna. Viðstöddum tókst að slökkva eldinn að mestu áður en slökkvilið bar að garði. 20.10.2025 23:00
Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku og Veðurvaktinni, varar íbúa höfuðborgarsvæðisins við að allt stefni í fyrstu hálku haustsins þar á morgun. Veturinn með sínu kalda lofti sé farinn að láta heyra aðeins í sér. 20.10.2025 22:28
Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Þrír af hverjum fjórum landsmönnum eru hlynntir lagningu Sundabrautar samkvæmt nýrri könnun. Niðurstöðurnar voru kynntar í tengslum við íbúafund á Kjalarnesi í kvöld, þeim fyrsta af þremur í borginni vegna Sundabrautar. 20.10.2025 21:41
Kristrún til Grænlands Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er haldin af stað til Grænlands í opinbera vinnuheimsókn. 20.10.2025 20:07
Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar er rofin. Þetta staðfestir bæjarverkstjóri bæjarins. Viðgerðinni er lokið og vatnið komið aftur á. 20.10.2025 18:47
Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Fjármála- og efnahagsráðherra útilokar ekki að ríkisstjórnin grípi inn í vegna stöðu mála í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra. Fyrsta vinnustöðvunin fór fram síðastliðna nótt og hafa fleiri aðgerðir verið boðaðar. Ríkisstjórnin fylgist grannt með. 20.10.2025 18:34