Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Handboltamarkvörðurinn fyrrverandi Davíð Svansson byrjaði að keppa í pílukasti fyrr á þessu ári og hefur bætt sig afar hratt og vel. Hann keppir í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland annað kvöld, á þriðja undankvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 7.11.2025 10:01
Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar í nýjasta þætti sínum og voru hrifnir af því. 6.11.2025 23:15
Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Stórt einbýlishús Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat, er svo gott sem brunnið til grunna. Óljóst er hvað olli eldsvoðanum en enginn mun hafa verið í húsinu þegar eldurinn braust út. 6.11.2025 15:34
Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Arnar Daði Arnarsson munu sjá um að stýra kvennaliði Stjörnunnar í handbolta út yfirstandandi keppnistímabil, eftir brotthvarf Patreks Jóhannessonar. 6.11.2025 12:34
Pálmi í ótímabundið leyfi Pálmi Rafn Arinbjörnsson, markvörður Íslandsmeistara Víkings, er kominn í ótímabundið leyfi frá fótbolta að eigin ósk. 6.11.2025 12:13
Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Strákarnir í VARsjánni rýndu í myndir af börnum í þættinum síðastliðinn þriðjudag. Það er að segja myndir af þekktum fótboltastjörnum frá því að þær voru börn. 6.11.2025 11:30
Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta, fylgist spenntur með uppgangi hins 17 ára Viktors Bjarka Daðasonar og segir framtíð hans bjarta. Hann ákvað þó að velja hann ekki í sitt landslið að svo stöddu. 6.11.2025 09:31
Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að nýta opinberan landsleikjaglugga FIFA í lok þessa mánaðar til vináttulandsleikja, vegna sparnaðaraðgerða Knattspyrnusambands Íslands. Hið sama átti við varðandi A-landslið karla í byrjun þessa árs. 6.11.2025 08:32
Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur verið valinn að nýju í íslenska fótboltalandsliðið fyrir síðustu leikina í undanriðlinum fyrir HM 2026. Hörður Björgvin Magnússon snýr einnig aftur. 5.11.2025 13:03
Svona var blaðamannafundur Arnars Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur ákveðið hvaða leikmenn verða í hópnum í síðustu tveimur leikjunum í undanriðlinum fyrir HM 2026, gegn Aserbaísjan og Úkraínu síðar í þessum mánuði. Bein útsending frá blaðamannafundi hans var á Vísi. 5.11.2025 12:32