Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Chiesa fyrsti maðurinn sem Slot fær

Liverpool hefur gengið frá kaupum á ítalska kantmanninum Federico Chiesa frá Juventus. Kaupverðið nemur tíu milljónum punda, auk 2,5 milljóna punda að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Sló 24 ára met Kára Steins en fær það ekki skráð

Fimmtán ára strákur úr Borgarfirði sló 24 ára gamalt aldursflokkamet Kára Steins Karlssonar um helgina, í 10 kílómetra götuhlaupi. Eða nei, því hlaupið, sem var hluti af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, var ekki vottað.

Eru þrír milljarðar nóg fyrir Orra?

Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er afar eftirsóttur og virðist spænska félagið Real Sociedad tilbúið að leggja mest undir til að tryggja sér þennan unga Íslending.

Sjá meira