Full vél af fólki ætlar að koma Íslandi á EM Það seldist strax upp í sérstaka ferð Icelandair frá Íslandi til Wroclaw í Póllandi á þriðjudaginn, fyrir þá Íslendinga sem vilja styðja strákana okkar í úrslitaleiknum við Úkraínu um sæti á EM í fótbolta. 24.3.2024 11:15
Enn fúll yfir ráðningu Dags og telur að hann vinni ekki verðlaun Þó að Króatar, bæði leikmenn og stuðningsmenn, virðist almennt hæstánægðir með ráðningu Dags Sigurðssonar þá er einn þeirra enn mjög ósáttur. Sá vildi starf Dags. 24.3.2024 10:31
Gullsending Dags í fyrsta sigrinum Þrátt fyrir landsleikjahlé í flestum deildum fótboltans þá var leikið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um helgina. Dagur Dan Þórhallsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru á ferðinni. 24.3.2024 10:02
Verstappen óvænt úr leik eftir örfáar mínútur og Ferrari fagnaði Hlé varð á einokun heimsmeistarans Max Verstappen í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt því hann varð að hætta keppni snemma í Ástralíkukappakstrinum. Carlos Sainz vann keppnina. 24.3.2024 09:31
Halldór slapp við fall og úrslitakeppnin klár Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland sluppu við beint fall úr dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, þegar lokaumferð deildakeppninnar fór fram. 23.3.2024 16:53
Ólöglegt tímamótamark kom City á bragðið gegn United Það eru stórleikir í úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi þessa helgina og hún hófst á Manchester-slagnum í dag þegar Manchester City vann Manchester United, 3-1. 23.3.2024 15:31
Ótrúleg atburðarás eftir að Selma steig út af Selma Sól Magnúsdóttir hefur eflaust haldið að hún gæti fagnað sigri þegar henni var skipt af velli á 87. mínútu, 3-1 yfir með Nürnberg gegn Köln á útivelli í dag. 23.3.2024 15:05
Eggert missir af mikilvægum landsleik Eggert Aron Guðmundsson, lykilmaður í U21-landsliði Íslands, verður ekki með þegar liðið tekst á við Tékka ytra á þriðjudaginn. 23.3.2024 13:30
Albert mætir liðsfélaga og staðan 9-4 fyrir Úkraínu Ljóst er að Ísland á fyrir höndum talsvert erfiðari leik á þriðjudaginn, gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM í fótbolta, en þegar liðið sló út Ísrael með 4-1 sigri á fimmtudaginn. 23.3.2024 12:46
Boston heldur flugi og Oklahoma á toppinn Leikmenn Boston Celtics virðast ætla að fara á miklu flugi inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar, sem nú fer að styttast í, en þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt þegar þeir lögðu Detroit Pistons að velli, 129-102. 23.3.2024 11:30