Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Markasúpa í Mílanó en West Ham er undir

AC Milan vann Slavia Prag, 4-2, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma hafði Freiburg betur gegn West Ham, 1-0, í Þýskalandi.

Chelsea í úr­slit fimmta árið í röð

Chelsea varð fyrsta liðið í þrettán leikjum til að leggja Manchester City að velli í kvöld, 1-0, í undanúrslitum deildabikars kvenna í fótbolta á Englandi. Chelsea mætir því Arsenal í úrslitaleik, líkt og í fyrra.

Blikar enduðu efstir og fara á­fram

Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld.

Viggó og Al­dís Ásta markahæst en misánægð

Viggó Kristjánsson var markahæstur hjá Leipzig í kvöld þegar liðið vann tveggja marka sigur á Stuttgart, gamla liðinu hans Viggós, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Lokatölur 27-25.

Íslendingaliðið fékk síðasta far­miðann

Íslendingarnir þrír í Evrópumeistaraliði Magdeburg fögnuðu góðum 30-28 sigri gegn Veszprém á útivelli í Ungverjalandi í kvöld, sem tryggði þeim sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Sjá meira