Liverpool tryggði sig nánast áfram Liverpool er svo gott sem komið áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 sigur gegn Sparta Prag í Tékklandi í kvöld. Það virðist því nánast formsatriði að spila seinni leikinn í Liverpool. 7.3.2024 19:43
Sárkvalinn með putta sem að fólki hryllir við Það er líklega vert að vara viðkvæma við meðfylgjandi mynd og myndbandi af því þegar Portúgalinn Matheus Nunes meiddist í leiknum með Manchester City gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. 7.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. 7.3.2024 06:01
KR að landa öflugum liðsstyrk KR-ingar eru svo gott sem búnir að landa miðverðinum Axel Óskari Andréssyni sem þar með snýr heim til Íslands úr atvinnumennsku. 6.3.2024 23:30
Mynd um meðgöngu Dagnýjar: „Þú ert búin í landsliðinu núna“ Enska knattspyrnufélagið West Ham hefur framleitt heimildarmynd um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. 6.3.2024 22:45
Þægilegt hjá City þrátt fyrir hælkrók Orra Manchester City komst þægilega áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með því að slá út dönsku meistarana í FC Kaupmannahöfn, samtals 6-2. 6.3.2024 22:00
Real Madrid slapp naumlega áfram Real Madrid er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en mátti hafa mikið fyrir því að slá út RB Leipzig í kvöld. 6.3.2024 21:49
Stig dugði Hauki ekki til að toppa PSG Haukur Þrastarson var í liði Kielce í kvöld þegar pólska liðið gerði jafntefli við Aalborg í Danmörku, 35-35, í lokaumferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 6.3.2024 21:41
Sjáðu magnaða hælsendingu Orra gegn Man. City Orri Steinn Óskarsson fékk langþráð tækifæri í liði FC Kaupmannahafnar í kvöld, gegn meisturum Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, og lagði upp mark með glæsilegum hætti í fyrri hálfleik. 6.3.2024 21:02
Tryggvi í plús en allir hinir í mínus Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao urðu að sætta sig við nítján stiga tap gegn Legia Varsjá, 83-64, á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikars FIBA í körfubolta í kvöld. 6.3.2024 19:40