„Þetta er sorgardagur“ Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París. 3.4.2024 14:31
Stjarnan fær máttarstólpa úr föllnu liði Selfoss Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta unglingalandsliðsmannsins Hans Jörgens Ólafssonar sem kemur í Garðabæinn í sumar frá Selfossi, þar sem hann hefur ávallt spilað. 3.4.2024 14:00
Hár, atvik og djammari ársins: „Býr á Króknum en missir ekki úr helgi í Reykjavík“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra veittu ýmsar óvenjulegar viðurkenningar í síðasta þætti sínum fyrir lok deildakeppninnar í Subway-deild karla í körfubolta. 3.4.2024 13:00
Stærsta ógnin við Ísland gæti farið til Man. Utd fyrir metfé Það velkist enginn í vafa um það á hvaða leikmanni Póllands þarf að hafa mestar gætur, þegar stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Pólverjum á Kópavogsvelli á föstudaginn. Hún heitir Ewa Pajor og er nú orðuð við Manchester United. 3.4.2024 10:30
Andri Fannar byrjaði á að leggja upp Andri Fannar Baldursson var aðeins tíu mínútur að leggja upp mark í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 1.4.2024 16:33
Jón Daði skoraði tvö og gæti farið upp Jón Daði Böðvarsson átti sinn þátt í 5-2 sigri Bolton á Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í dag og er Bolton í harðri baráttu um að komast upp í næstefstu deild. 1.4.2024 16:05
Birkir nær umspili en högg fyrir Íslendingana í Feneyjum Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn möguleika á að komast upp úr ítölsku B-deildinni í fótbolta í vor og þeir unnu mikilvægan 2-1 útisigur á Cosenza í dag. 1.4.2024 15:14
Orri og Rúnar fylgdust með dramatík af bekknum í risaleik Orri Steinn Óskarsson og Rúnar Alex Rúnarsson urðu að gera sér að góðu að fylgjast með af varamannabekknum í risaleik FC Kaupmannahafnar og Bröndby á Parken í dag – lykilleik í titilbaráttunni í danska fótboltanum. 1.4.2024 14:32
Kolbeinn sá strax rautt en Stefan og Túfa fögnuðu í fyrsta leik Boltinn er byrjaður að rúlla í sænska fótboltanum og nokkrir Íslendingar voru á ferðinni í dag, í efstu og næstefstu deild karla. 1.4.2024 14:06
Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1.4.2024 13:48