Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gísli fer í mynda­töku

Gísli Þorgeir Kristjánsson varð að fara meiddur af velli eftir um tíu mínútna leik gegn Króatíu á EM í handbolta í dag.

„Mamma og pabbi reikna þetta út“

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, segir að mótherjar dagsins á EM, Króatar, spili svipaðan handbolta og liðin sem Ísland mætti í fyrstu leikjunum á mótinu.

Þú trúir því ekki en mark­mið Snorra lifir

Hvað ef ég segði þér að það væri enn möguleiki á því að Ísland spilaði um 5. sæti á Evrópumótinu í handbolta? Eða að markmiðið um að komast á Ólympíuleikana í París í sumar sé enn vel raunhæft? Hvorugt er að minnsta kosti lygi.

Aron: Ætla rétt að vona að við nýtum okkur þetta

„Skrokkurinn er góður en almenn líðan er upp og ofan. Einn klukkutíma getur maður náð að gleyma en hinn fer allt á flug,“ segir Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, sem treystir því að íslenska landsliðið standi sig gegn Króötum á EM í dag.

EM í dag: Fastur í lyftu og fífl­dirfska Óðins

Það hefur ekki verið yfir miklu að gleðjast fyrir Íslendinga á Evrópumótinu í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru heldur súrir á svipinn í nýjasta þætti EM í dag en sáu ljósa punkta.

EM í dag: Þurfum heimskari menn í liðið

Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru á léttu nótunum í nýjasta þætti EM í dag, þar sem hitað var upp fyrir leikinn við Frakka sem fram fer í Köln í dag.

Snorri: Sáum í fyrsta sinn hvað við stöndum fyrir

Snorri Steinn Guðjónsson man að sjálfsögðu vel eftir kraftaverkinu á HM 2007, í Þýskalandi, þegar Ísland vann risasigur gegn Frökkum, og vonast sjálfsagt eftir einhverju svipuðu þegar hann stýrir íslenska liðinu gegn Frökkum á EM í dag.

Sjá meira