Davíð seldur til Álasunds FH-ingar hafa selt einn sinn albesta leikmann á síðustu leiktíð, U21-landsliðsmanninn Davíð Snæ Jóhannsson, til norska knattspyrnufélagsins Álasunds. 19.12.2023 15:31
Annar stjóri rekinn úr ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Nottingham Forest hafa ákveðið að reka knattspyrnustjórann Steve Cooper úr starfi og hafa þegar fundið arftaka hans, sem þekkir vel til í ensku úrvalsdeildinni. 19.12.2023 15:04
Bannað að kjósa Albert Albert Guðmundsson kemur ekki til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá KSÍ, vegna kæru fyrir kynferðisbrot sem hann kveðst saklaus af. 19.12.2023 12:50
„Sumir halda að þetta sé heimskt af mér“ Pálmi Rafn Arinbjörnsson er tvítugur markvörður sem mættur er til meistaraliðs Víkings. Til þess fórnaði hann sæti í enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves, sem Pálmi segir suma eflaust telja heimskulega ákvörðun. Hann þekkir vel til keppinautar síns um stöðu í byrjunarliði Víkinga, Ingvars Jónssonar, en báðir eru þeir Njarðvíkingar. 19.12.2023 11:00
Hvernig kemst Ísland á ÓL og af hverju styðjum við frændur okkar? Íslenska karlalandsliðið í handbolta stefnir hátt á EM í Þýskalandi, og í því felst að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Það er ansi óljóst hve langt Ísland þarf að ná á EM til þess að komast nær stærsta sviði heimsíþróttanna en baráttan er við lið á borð við Portúgal, Holland og Serbíu. 19.12.2023 09:01
„Það var helvítis högg að heyra það“ „Það er allt mjög spennandi í kringum Víking í dag,“ segir Jón Guðni Fjóluson, einn af nýjustu leikmönnum meistara Víkings í fótbolta. Hann er staðráðinn í að þagga niður í efasemdaröddum á næstu leiktíð, eftir langa fjarveru frá fótboltavellinum. 18.12.2023 22:30
„Þetta er frábært lið“ Valdimar Þór Ingimundarson snýr aftur í íslenska boltann á næsta ári, nú sem Víkingur, eftir fjögur tímabil í Noregi. Hann er mættur í Víkina til að vinna titla. 18.12.2023 18:02
Enn óvissa um Arnar: Efast um að sterkari hópur hafi verið til á Íslandi Arnar Gunnlaugsson, þjálfari tvöfaldra meistara Víkings í fótbolta karla, segir enn óljóst hvort að af því verði að hann taki við sænska knattspyrnuliðinu Norrköping. Nýju leikmennirnir sem hann kynnti stoltur í Víkinni í dag segja stöðuna ekki trufla sig. 18.12.2023 14:33
Meistarar Víkings tilkynntu þrjá nýja leikmenn Íslands- og bikarmeistarar Víkings, í fótbolta karla, boðuðu til blaðamannafundar í hádeginu í dag til að kynna þrjá nýja leikmenn liðsins. 18.12.2023 12:05
Orri mætir Manchester City Útsláttarkeppnin í Meistaradeild Evrópu hefst í febrúar og dregið var í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu hér á Vísi í dag. 18.12.2023 11:16