Mourinho útskýrði af hverju hann hafnaði enska landsliðinu Portúgalska knattspyrnustjóranum José Mourinho bauðst á sínum tíma að taka við enska landsliðinu en ákvað að afþakka það. 15.2.2024 23:31
Gylfi í góðum gír á Spáni og vonast til að spila um EM-sæti Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sinnir nú endurhæfingu sinni eftir meiðsli, á Spáni, með aðstoð sjúkraþjálfarans Friðriks Ellerts Jónssonar sem áður var sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins. 15.2.2024 15:10
Sjáðu vítin úr leiknum þar sem dómari er grunaður um svindl Óhætt er að segja að erfitt sé að sjá á hvað dómarinn var að dæma, þegar hann dæmdi þrjár vítaspyrnur undir lok leiks danska liðsins Lyngby og norska liðsins HamKam um helgina. 15.2.2024 14:30
Feitur biti frá Sveindísi til Glódísar Þýska knattspyrnufélagið Bayern München staðfesti í dag að hin 22 ára gamla Lena Oberdorf kæmi til félagsins í sumar frá Wolfsburg. Hún skrifaði undir samning við Bayern sem gildir til 2028. 15.2.2024 13:45
Úthúðaði eigin leikmanni: „Hlýtur að þurfa að fara á sjúkrahús“ Hamari Traore sló ekki beinlínis í gegn hjá þjálfara sínum í leik með Real Sociedad gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. 15.2.2024 12:00
Natasha kölluð inn í landsliðið Natasha Anasi, miðvörður Brann í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið fyrir leikina mikilvægu við Serbíu sem framundan eru. 15.2.2024 10:30
Segir að þeim elsta í sögunni verði sparkað Útlit er fyrir að hinn 76 ára gamli Roy Hodgson, elsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, verði rekinn frá Crystal Palace. 15.2.2024 10:00
Hlaut sex ára dóm fyrir smygl og forðast enn fangelsi fyrir að stinga frænda Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes, sem leikið hefur fimmtíu A-landsleiki fyrir Holland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að kókaínsmygli. 14.2.2024 16:30
Alexandra upp í annað sæti á Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir er komin með liði Fiorentina upp í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti. 14.2.2024 16:01
KSÍ auglýsir eftir lukkukrökkum Knattspyrnusamband Íslands býður nú börnum á aldrinum 6-10 ára upp á tækifæri til að leiða leikmenn kvennalandsliðsins inn á Kópavogsvöll, fyrir leikinn mikilvæga við Serbíu um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA. 14.2.2024 15:30