Óvissa um lykilmann Vals: „Þetta lítur rosalega illa út“ Óvissa ríkir um Joshua Jefferson, Bandaríkjamanninn í körfuboltaliði Vals, sem meiddist í hné í sigrinum gegn Haukum í gær. Ljóst er að um mikið áfall væri að ræða fyrir Val ef meiðslin reynast alvarleg. 9.2.2024 13:31
Haraldur svaraði fyrir sig og er í toppbaráttu í Höfðaborg Haraldur Franklín Magnús er á meðal efstu manna á golfmóti í Höfðaborg í Suður-Afríku eftir afar góða spilamennsku á öðrum hring mótsins í dag, á stað sem honum hefur ekki gengið vel á. 9.2.2024 11:31
Vignir verður með í formannsslagnum Nú er orðið ljóst að hið minnsta þrír bjóða sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands á ársþinginu sem fram fer eftir rúmar tvær vikur. 9.2.2024 10:02
Dagur yfirgefur vonsvikna Japani Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson er hættur þjálfun japanska karlalandsliðsins sem hann hefur stýrt frá árinu 2017, þrátt fyrir að samningur hans hafi náð fram yfir Ólympíuleikana í sumar. 9.2.2024 09:26
Félag Donna dæmt en hann kveður: „Erum nokkuð fúlir yfir þessu“ Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur ekki æft handbolta frá því á EM vegna meiðsla í öxl. Félag hans PAUC í Frakklandi stendur frammi fyrir því að verða dæmt niður um deild en það kemur ekki að sök fyrir Donna sem rær á ný mið í sumar. 9.2.2024 07:30
Erlingur vildi ekki búa í Sádi-Arabíu og er hættur Handknattleiksþjálfarinn Erlingur Richardsson er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Sádi-Arabíu, sem hann tók við í ágúst síðastliðnum. 8.2.2024 15:01
Fá ekki að spila í kvöld vegna eldgossins Tveimur leikjum í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað, vegna ástandsins sem skapast hefur í Reykjanesbæ vegna eldgossins í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. 8.2.2024 14:00
Njarðvíkingar neita að tjá sig um fölsunina Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur enn engin viðbrögð sýnt eftir að Vísir greindi frá fölsunarmáli sem komið er inn á borð KKÍ. 8.2.2024 10:31
Margbrotnaði en stefnir strax á mót: „Hélt á hendinni og hún hékk á skinninu“ Akstursíþróttamaðurinn Daði Erlingsson fótbrotnaði, handarbrotnaði og braut rifbein, í alvarlegu torfæruhjólaslysi síðasta haust, og við tók mánuður á sjúkrahúsi og fjórtán vikur á Reykjalundi í endurhæfingu. Hann hefur samt þegar sett stefnuna á mót í Tyrklandi í október. 8.2.2024 08:31
Ali aftur hetjan og Katar mætir Jórdaníu í úrslitaleik Sóknarmaðurinn Almoez Ali, hetja Katara frá því 2019, reyndist aftur hetja þeirra í dag þegar Katar vann Íran í undanúrslitum Asíumótsins í fótbolta, 3-2. 7.2.2024 17:13