Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Snorri vann sig upp um 85 sæti á HM

Snorri Björnsson kom fyrstur Íslendinga í mark eftir vel útfært, 87 kílómetra hlaup á HM í utanvegahlaupum í Austurríki í dag.

Glæsilegt met Elísabetar í Texas

Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR náði sjöunda sæti í sleggjukasti á sínu fyrsta ári á bandaríska háskólameistaramótinu í frjálsum íþróttum, sem fram fer í Austin í Texas. Hún stórbætti eigið Íslandsmet.

Besta upp­hitunin: Skrýtið að eyða ekki leik­­degi í ferða­lög

Heimaliðin munu öll vinna sigur í 8. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta ef Eyjamærin Kristín Erna Sigurlásdóttir hefur rétt fyrir sér. Þær Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir, fyrirliði FH, spáðu í spilin fyrir umferðina með Helenu Ólafsdóttur í þætti sem nú má sjá á Vísi.

„Hvar eru Garðbæingar?“

Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna á Stöð 2 Sport, gagnrýndi Stjörnufólk fyrir að mæta ekki betur á stórleikinn við Breiðablik á Kópavogsvelli í gærkvöld.

Undra­verður bati Gísla sem af­sannaði orð Mag­deburg

Þvert á það sem að þýska handknattleiksfélagið Magdeburg hafði sagt fyrir mánuði síðan er tímabilinu ekki lokið hjá landsliðsmanninum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Hann getur því verið með um Final Four helgina í Köln, þegar úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu.

Sjá meira