Bleikar línur, búningar og hornfánar í Vesturbæ í kvöld Bleiki liturinn verður áberandi á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld þegar grannliðin KR og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna í fótbolta. 1.8.2023 17:01
Ungverji tekur við á Ísafirði og kemur með kærustu og hund Handknattleiksdeild Harðar hefur fundið nýjan þjálfara í stað Spánverjans Carlos Martin Santos sem yfirgaf félagið á dögunum. Sá er Ungverji og heitir Endre Koi. 1.8.2023 16:31
Íslenski formaðurinn fékk verðlaun vegna stuðnings við trans fólk „Ég var ekki látinn vita fyrir fram að ég yrði sæmdur þessum verðlaunum, og vissi það í raun ekki fyrir víst fyrr en nafnið mitt kom upp á skjáinn við lok heimsþingsins,“ segir Gummi Guðjónsson, formaður bogfimisambands Íslands. 1.8.2023 14:31
Dipló Gummi leysti deiluna með óvæntu útspili „Það er ósætti í þættinum, og búið að vera í allan dag,“ sagði Guðmundur Benediktsson sposkur á svip í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld, þegar kom að því að tilkynna um mann leiksins í stórsigri Víkings gegn ÍBV. 1.8.2023 11:31
Sjáðu mörkin: Tryggvi klobbaði tvo KR-inga og Björn bjargaði FH Valsmenn tóku KR-inga í aðra kennslustund í sumar og FH vann Keflavík í spennuleik, í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. 1.8.2023 09:31
Bandaríkin stálheppin að fylgja Hollandi Holland tryggði sér sigur í E-riðli á HM kvenna í fótbolta í dag, með stórsigri gegn Víetnam, en Bandaríkin voru stálheppinn að falla ekki úr keppni í viðureign sinni við Íslandsbanana í Portúgal. 1.8.2023 09:00
Fabinho í hóp stjarnanna í Sádi-Arabíu og fimm miðjumenn hafa kvatt Anfield Liverpool hefur selt brasilíska miðjumanninn Fabinho til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu og þar með hafa fimm miðjumenn kvatt enska knattspyrnufélagið í sumar. Stjörnunum fjölgar að sama skapi enn í sádiarabísku deildinni. 1.8.2023 08:00
Ágúst sagður taka við eftir brottreksturinn: „Held að Gústi smellpassi“ Ágúst Gylfason, sem fyrr í sumar var rekinn frá Stjörnunni, mun að öllum líkindum snúa aftur í Bestu deildina í fótbolta sem þjálfari Fram. Þetta kom fram í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 1.8.2023 07:31
Loforð leystu FH úr banninu Karlalið FH í fótbolta er laust úr félagaskiptabanni eftir að það hafði staðið frá sunnudeginum 16. júlí. En hvernig losnaði félagið úr banninu? Það var að minnsta kosti án aðkomu eða með vitund Mortens Beck Guldsmed, leikmannsins sem kærði sína gömlu vinnuveitendur. 31.7.2023 13:31
Stutt í ákvörðun Man. Utd um Greenwood Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United munu tilkynna ákvörðun sína um framtíð Masons Greenwood áður en ný leiktíð liðsins hefst með leik við Wolves eftir tvær vikur. 31.7.2023 10:00