„Drukkum allt áfengið í Manchester“ Pep Guardiola var nokkuð ánægður með lærisveina sína í Manchester City í gærkvöld, þrátt fyrir 1-1 jafntefli við Brighton, í ljósi þess að þeir hefðu þremur dögum áður „klárað allt áfengið í Manchester-borg“. 25.5.2023 12:30
Telja Slot hafa verið að nota Tottenham Nú er orðið ljóst að Arne Slot verður ekki næsti knattspyrnustjóri Tottenham en hann hafði verið orðaður við starfið. Slot segist vilja halda áfram starfi sínu hjá Feyenoord sem hann gerði að hollenskum meistara í ár. 25.5.2023 11:30
„Enn meiri bónus þegar við komumst að því að við fengum sama símtalið“ Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason segjast mættir í Mosfellsbæ til að hjálpa Aftureldingu að vinna fleiri titla. Þeir glöddust mjög yfir að geta sameinað handboltakrafta sína á nýjan leik. 25.5.2023 09:01
Unglingarnir þurfi að útvega fimmtíu milljónir Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri körfuknattleikssambands Íslands, kallar eftir því að stjórnvöld eða fyrirtæki sjái til þess að unglingar og fjölskyldur þeirra þurfi ekki að greiða háar fjárhæðir til að spila fyrir íslensk landslið. 25.5.2023 08:00
Valgeir algjörlega í öngum sínum og þjálfarinn vill VAR Valgeir Lunddal Friðriksson reyndist ákveðinn örlagavaldur, á slæman hátt, þegar lið hans Häcken varð að sætta sig við 1-0 tap gegn Djurgården í Stokkhólmi, í mikilvægum slag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 25.5.2023 07:31
Fólk frá tuttugu löndum keppir í sundknattleik í Laugardal um helgina Fjöldi erlendra keppenda, víða að úr heiminum, verður með á sundknattleiksmóti sem fram fer í Laugardalslaug um helgina. Yfir 200 manns frá tuttugu löndum koma til landsins vegna mótsins sem lýkur á hvítasunnudag. 24.5.2023 16:31
Búa sig undir mikið fyllerí og ólæti Lögreglan í Tékklandi verður með fjölmennt lið til taks þegar stuðningsmenn West Ham og Fiorentina fara að streyma til höfuðborgarinnar, Prag, vegna úrslitaleiks Sambandsdeildar Evrópu. 24.5.2023 15:30
Sterling ekki í hópnum en Eze inn fyrir dyrnar Miðjumaðurinn Eberechi Eze, leikmaður Crystal Palace, hefur verið valinn í enska landsliðið í fótbotla í fyrsta sinn, fyrir komandi leiki við Möltu og Norður-Makedóníu í júní, í undankeppni EM. 24.5.2023 14:01
„Samfélagið hætti aldrei að moka“ Theodór Sigurbjörnsson rifjaði upp eldgosið í Heimaey þegar hann reyndi að útskýra fyrir sérfræðingunum í Seinni bylgjunni af hverju lið ÍBV virðist alltaf best þegar allt er undir í lok leikja. 24.5.2023 13:30
Viðræður í höfn og Snorri stýrir strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson verður næsti landsliðsþjálfari Íslands í handbolta karla og heldur því um stjórnartaumana þegar strákarnir okkar spila á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. 24.5.2023 08:01