Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Átti besta af­rek helgarinnar í auka­grein

FH-ingar voru langsigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en það var ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason sem vann besta afrekið, samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF.

Jota bestur í fyrsta sinn

Jürgen Klopp var í dag valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og einn af lærisveinum hans, Diogo Jota, var valinn besti leikmaður mánaðarins.

Højlund gæti slegið met um helgina

Danski framherjinn Rasmus Højlund gæti slegið met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn ef hann skorar fyrir Manchester United gegn Luton.

Sjá meira