Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Spilar ekki meira með Val og HM í hættu

„Þetta er flott viðurkenning,“ segir Valsarinn Benedikt Gunnar Óskarsson en hann var valinn besti leikmaður deildarkeppninnar í Olís-deildinni í handbolta, af sérfræðingum Handkastsins. Hann mun hins vegar ekkert spila í úrslitakeppninni.

EM-fararnir enduðu á jafntefli við Úkraínu

Íslensku stelpurnar í U19-landsliðinu í fótbolta höfðu þegar tryggt sér sæti í lokakeppni EM þegar þær mættu Úkraínu í lokaleik sínum í milliriðlakeppninni í Danmörku í dag. Liðin gerðu 2-2 jafntefli.

Kjelling fann annað íslenskt varnartröll

Róbert Sigurðarson, hinn 27 ára gamli leikmaður ÍBV í handbolta, mun söðla um í sumar og halda til Noregs til að spila fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Drammen.

Hefur ekki gerst í tvo áratugi

Hinn hreint út sagt ævintýralegi 4-3 sigur HK gegn Breiðabliki í gærkvöld er merkilegur fyrir margra hluta sakir.

Senda keppi­nautunum ný klósett

Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar létu illa eftir svekkjandi 1-0 tap á útivelli gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og það hefur haft óvenjulegar afleiðingar.

Segir Bayern álitið minni máttar í kvöld

Þrátt fyrir alla velgengni Þýskalandsmeistara Bayern München í gegnum árin telur nýi knattspyrnustjórinn hjá félaginu, Thomas Tuchel, að Manchester City sé álitið sigurstranglegra fyrir stórleik liðanna í kvöld.

Sjá meira