Telja 740 fermetra lykil að sigri Valgeirs og félaga Færeysku meistararnir í KÍ frá Klaksvík freista þess að halda sögulegu Evrópuævintýri sínu áfram með sigri gegn Svíþjóðarmeisturum Häcken í dag, í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. 2.8.2023 09:30
Sendu Ítali heim með sögulegum sigri en Svíar mæta Bandaríkjunum Suður-Afríka tryggði sér með ævintýralegum hætti sæti í 16-liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta, í fyrsta sinn, með 3-2 sigri gegn Ítalíu. Liðið fylgir toppliði Svíþjóðar sem vann alla sína leiki í G-riðlinum. 2.8.2023 09:09
Grét eftir að hafa óvart valdið hryllilegum meiðslum Gamla Real Madrid-goðsögnin Marcelo yfirgaf völlinn tárvot eftir að hafa óvart valdið hræðilegum meiðslum og fengið fyrir það rautt spjald, í Buenos Aires í gær. 2.8.2023 08:01
Mané og Ronaldo orðnir liðsfélagar Sadio Mané er nýjasta fótboltastjarnan sem skrifar undir samning við félag í Sádi-Arabíu. Hann var í gær kynntur til leiks hjá Al-Nassr og verður þar liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 2.8.2023 07:30
Bleikar línur, búningar og hornfánar í Vesturbæ í kvöld Bleiki liturinn verður áberandi á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld þegar grannliðin KR og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna í fótbolta. 1.8.2023 17:01
Ungverji tekur við á Ísafirði og kemur með kærustu og hund Handknattleiksdeild Harðar hefur fundið nýjan þjálfara í stað Spánverjans Carlos Martin Santos sem yfirgaf félagið á dögunum. Sá er Ungverji og heitir Endre Koi. 1.8.2023 16:31
Íslenski formaðurinn fékk verðlaun vegna stuðnings við trans fólk „Ég var ekki látinn vita fyrir fram að ég yrði sæmdur þessum verðlaunum, og vissi það í raun ekki fyrir víst fyrr en nafnið mitt kom upp á skjáinn við lok heimsþingsins,“ segir Gummi Guðjónsson, formaður bogfimisambands Íslands. 1.8.2023 14:31
Dipló Gummi leysti deiluna með óvæntu útspili „Það er ósætti í þættinum, og búið að vera í allan dag,“ sagði Guðmundur Benediktsson sposkur á svip í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld, þegar kom að því að tilkynna um mann leiksins í stórsigri Víkings gegn ÍBV. 1.8.2023 11:31
Sjáðu mörkin: Tryggvi klobbaði tvo KR-inga og Björn bjargaði FH Valsmenn tóku KR-inga í aðra kennslustund í sumar og FH vann Keflavík í spennuleik, í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. 1.8.2023 09:31
Bandaríkin stálheppin að fylgja Hollandi Holland tryggði sér sigur í E-riðli á HM kvenna í fótbolta í dag, með stórsigri gegn Víetnam, en Bandaríkin voru stálheppinn að falla ekki úr keppni í viðureign sinni við Íslandsbanana í Portúgal. 1.8.2023 09:00
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent