Tiana meidd í mark og vann: „Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur“ „Þetta gerðist þegar það voru nokkrir metrar eftir af hlaupinu, þegar ég var að teygja mig yfir marklínuna. Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur,“ segir Tiana Ósk Whitworth sem upplifði gleði og sorg á sama augnabliki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. 20.2.2023 11:28
Odermatt vann aftur gull og Gauti á meðal fimmtíu efstu Svisslendingurinn Marco Odermatt bætti við öðrum heimsmeistaratitli á HM í alpagreinum í Frakklandi í dag þegar hann vann sigur í stórsviginu. 17.2.2023 16:30
Meistararnir fá Oliver Íslandmeistarar Breiðabliks í fótbolta hafa fengið til sín Skagamanninn Oliver Stefánsson frá Norrköping í Svíþjóð. Hann skrifaði undir samning við Blika sem gildir næstu þrjár leiktíðir eða út árið 2025. 17.2.2023 12:02
Stólpagrín gert að Monsa eftir klúðrið ótrúlega: „Vissi ekki að þetta væri hægt“ „Fyrst langaði mig til að hlæja en svo hugsaði ég; þetta var kannski svolítið vont,“ segir Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leikmaður Aftureldingar, eftir sennilega ótrúlegasta klúður í sögu íslensks handbolta og þó víðar væri leitað. 17.2.2023 11:30
Tiger gaf Thomas túrtappa Tiger Woods olli fjölmörgum stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum á fyrsta hring The Genesis Invitational mótsins í golfi. Gjöf sem hann gaf Justin Thomas á hringnum vakti þó mesta athygli. 17.2.2023 09:31
Tímamótasigur Shiffrin en Katla féll úr keppni Bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin vann í dag stórsvig á HM í fyrsta sinn ásínum magnaða ferli og hefur nú unnið 13 verðlaun á nútíma heimsmeistaramótum, flest allra. 16.2.2023 13:35
Einvígi risa sem raknað hafa úr rotinu Barcelona og Manchester United hafa marga spennandi hildi háð í gegnum tíðina. Í dag mætast liðin hins vegar í Evrópudeildinni í fyrsta sinn, þrátt fyrir uppgang beggja í vetur undir stjórn nýrra þjálfara. 16.2.2023 12:01
Vellirnir sem Ísland ætti að nota vegna úrræðaleysis stjórnvalda: Þórshöfn efst Knattspyrnusamband Íslands hefur hafið leit að leikvangi erlendis fyrir íslensku landsliðin til að spila á, komi til þess að þau þurfi að spila heimaleiki að vetri til eins og líklegt er að gerist. Vísir leitaði til sérfræðings sem stillti upp tíu ákjósanlegustu leikvöngunum fyrir heimaleiki utan landsteinanna. 16.2.2023 11:30
Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag. 15.2.2023 16:36
Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 15:55