Guðmundur Hólmar á leið í Hauka Handboltamaðurinn öflugi Guðmundur Hólmar Helgason mun að öllum líkindum spila með Haukum frá og með næstu leiktíð. 15.2.2023 10:45
FH endurheimtir annan landsliðsmann Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kemur heim í Kaplakrika í sumar og hefur skrifað undir samning við FH sem gildir til tveggja ára. 15.2.2023 09:31
Tekist á um það hvort karlalið kalli á kvennalið Á meðal þeirra mála sem tekist verður á um á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands síðar í mánuðinum er hvort að skylda eigi félög með karlalið í efstu deild til þess að vera einnig með kvennalið. 15.2.2023 09:01
Hópurinn sem hitar upp fyrir slaginn um HM-sæti Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu leikmenn til æfinga fyrir tvo leiki við B-landslið Noregs sem fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í byrjun mars. 14.2.2023 14:23
Sveindís til Parísar og Bayern mætir Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í 8-liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í dag. 10.2.2023 12:30
„Svívirðilegt að Björgvin Páll sé að blammera okkur“ „Mér finnst alveg magnað að Björgvin Páll sé að standa í því að bauna á okkur,“ segir Haddur Júlíus Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA, vegna ummæla Björgvins Páls Gústavssonar á Twitter í dag. 10.2.2023 11:59
„Er kannski á næstsíðasta söludegi“ Júlíus Magnússon segir það hafa verið erfitt að yfirgefa bikarmeistara Víkings og láta frá sér fyrirliðabandið. Hann vildi hins vegar nýta tækifærið sem bauðst hjá norska knattspyrnufélaginu Fredrikstad. 10.2.2023 09:01
Fagnaði afmæli með verðlaunum og glæsilegu meti Irma Gunnarsdóttir úr FH heldur áfram að gera góða hluti á innanhússtímabilinu í frjálsum íþróttum en hún setti nýtt Íslandsmet í þrístökki á Nike-mótaröðinni í Kaplakrika í gærkvöld. 10.2.2023 08:30
„Þessi tilraun mistókst“ Körfuboltaheilinn Kjartan Atli Kjartansson segir að eftir tíðindi vikunnar í NBA-deildinni geti Phoenix Suns klárlega gert tilkall til meistaratitils og Los Angeles Lakers mögulega farið langt í úrslitakeppninni. 10.2.2023 08:01
Flutt í burtu eftir áfallið og vill að Birkir komi með Eftir að hafa vaknað upp við jarðskjálfta að stærð 7,8, ein í íbúð þeirra Birkis Bjarnasonar í Adana, hefur fyrirsætan Sophie Gordon ákveðið að yfirgefa Tyrkland fyrir fullt og allt. 10.2.2023 07:30