Fréttamaður

Sólrún Dögg Jósefsdóttir

Sólrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja að Aþena fylgi mannréttindastefnu borgarinnar

Formaður menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar segir fundum ráðsins og körfuboltafélagsins Aþenu ekki lokið. Hann leggur til nýjan tvíhliða samning sem felur meðal annars í sér ákvæði um samskipti og að félagið fylgi mannréttindastefnu borgarinnar.

Vaktin: Ekta sumar­hret leikur landann grátt

Veðurviðvaranir eru í gildi um allt land vegna norðan óveðurs. Björgunarsveitir standa í ströngu við að bjarga fé frá því að sökkva í fönn, Veðurstofan varar við skriðuhættu þvert yfir norðurströnd landsins og þetta allt í júní eftir hlýjasta og veðursælasta maí í manna minnum.

Skipu­lagði á­rásina í Colorado í heilt ár

Karlmaður sem grunaður er um að hafa kastað eldvörpum í mótmælendur í Colorado með þeim afleiðingum að tólf særðust hefur verið ákærður fyrir manndráp og hatursglæp. Hann á allt að 384 ára fangelsisdóm yfir höfði sér. 

Fundaði með borginni: „Hef upp­lifað ýmis­legt en aldrei svona grimmd“

„Ég á ekki nógu sterk orð til að lýsa þessu. Ég hef upplifað ýmislegt en ég hef aldrei upplifað svona grimmd,“ segir Brynjar Karl Sigurðsson þjálfari Aþenu í samtali við fréttamann. Hann fundaði með fulltrúum íþrótta- og menningarsviðs Reykjavíkurborgar um framtíð Aþenu í dag. 

Bendir ríkis­stjórn á „byrjendanámskeið í verk­efna­stjórnun“

Fjöldi mála bíður nú þegar lokaspretturinn er hafinn á Alþingi. Fundað verður daglega í vikunni og alls eru sjö þingfundir eftir samkvæmt starfsáætlun. Þingflokksformaður Viðreisnar reiknar með að þinglokum seinki um nokkra daga en þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sakar ríkisstjórn um vanvirðingu við þingið og þingsköp. 

Minnsta fylgi Fram­sóknar í 33 ára sögu þjóðarpúlsins

Samfylkingin bætir við sig einu prósentustigi milli mánaða í þjóðarpúlsi Gallup, úr 29,4 prósentum í 30,7 prósent. Framsóknarflokkurinn hefur aldrei mælst með minna fylgi en flokkurinn stendur samkvæmt könnuninni í 5,5 prósentum. 

Vilja ný og öruggari bíla­stæði á samningslausu landi gróðrarstöðvar

Stjórn Knattspyrnufélagsins Víkings krefst þess að borgin afhendi félaginu svæði við Stjörnugróf svo hægt sé að hefja viðræður um uppbyggingu félagsins á svæðinu. Gróðrarstöðin Mörk hefur staðið samningslaus á svæðinu í níu ár. Framkvæmdastjóri Víkings segir ný og öruggari bílastæði fyrsta mál á dagskrá verði svæðið afhent félaginu. 

Klúðurs­leg rann­sókn lög­reglu leiddi til sýknu skip­stjóra

Héraðsdómur Vestfjarða hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir brot á siglingalögum með því að hafa sýnt af sér gáleysi í starfi sínu sem skipstjóri þegar hann sigldi bát upp í grjótgarð nærri höfninni í Hólmavík. Dómari taldi mikla ágalla á rannsókn lögreglu á málinu.

Svæðið sem Veitur vilja girða „ó­þarf­lega stórt“

Jarðfræðingur segir svæði sem Veitur áforma um að girða af í Heiðmörk í þágu vatnsverndar óþarflega stórt. Hann leggur endurskilgreiningu vatnsverndarsvæðisins og bindur vonir við að Veitur, sem standa fyrir breytingunum, hinkri með framkvæmdir í Heiðmörk. Sjálfbærnistjóri segir forgangsröðunina einfalda; vatnið fyrst og aðrir hagsmunir síðan. 

Sjá meira