Myndin sem breyttist í myndband og milljónir horfa Þeir Jamie, Connor, Kevin og Alex hafa heldur betur slegið í gegn á TikTok og Twitter síðustu daga. 19.1.2021 08:01
Sýnir tilraunir með vatn í 170 þúsund römmum á sekúndu Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 18.1.2021 15:32
Frumraun Helga Sæmundar í nýju myndbandi frá Sverri Bergmann Söngvarinn Sverrir Bergmann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Ég man hér á Vísi. 18.1.2021 14:30
„Það bara hrundi allt“ „Ég var komin með alveg rosalega fínan plötusamning með Jack Magic Orchestra hjá EMI og við spiluðum mikið út um allt í Bretlandi og Þýskalandi og algjör draumur í dós. Ég hefði getað hent mér fyrir björg fyrir þá músík,“ segir tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir sem var gestur Auðuns Blöndal í þættinum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 18.1.2021 13:31
Stjörnulífið: Einkaþota heim og skíðin tekin fram Nú er árið 2021 farið af stað af fullu og búið að aflétta að einhverju leyti samkomutakmarkarnir og lífið gæti orðið eðlilegt á næstu mánuðum. 18.1.2021 11:30
„Maður heldur að maður sé að fara deyja frá þremur ungum börnum“ Þórdís Brynjólfsdóttir er ein þeirra sem hefur lýst furðu sinni á þeim fyrirætlunum að hækka skimunaraldur fyrir brjóstakrabbameini úr 40 árum í fimmtíu. Sjálf var hún aðeins 32 ára þegar hún var greind með brjóstakrabbamein. Hún segir að þessa ákvörðun verði að endurskoða. 18.1.2021 10:30
Pétur Jesú frumsýnir nýtt myndband Pétur Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Pétur Jesú, frumsýnir í dag ný myndband við lagið Andað. 15.1.2021 17:06
Bríet tónlistarmaður ársins hjá RVK Grapevine Tónlistarkonan Bríet er tónlistarmaður ársins hjá menningartímaritinu Reykjavík Grapevine en þetta kemur fram í tilkynningu frá Grapvine. 15.1.2021 16:01
Ingó kominn í sótthreinsibransann „Ég veit ekki eiginlega hvar ég á að byrja með þessa sögu en hún tengist í raun öllu síðasta ári. Maður var orðin svolítið leiður á því að vera gigga allar helgar á milli staða. Svo kemur þetta ástand og það var bara fínt, ég fékk smá pásu frá giggunum,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð sem er byrjaður að flytja inn nýjar vörur sem kallast X-Mist og eru sótthreinsibrúsar. 15.1.2021 15:32
„Þetta er 1984, kanadísk stelpa og við sátum hlið við hlið“ Bubbi Morthens mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni í morgun og fór hann á kostum í dagskrárliðnum. 15.1.2021 14:32