Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Treysti almættinu alveg fyrir ákvörðun hennar“

„Lagið samdi ég í einhverju sjálfsvorkunnarkasti þótt það sé erfitt að trú því við fyrstu hlustun. Lagið er hljómþýtt og fullt af spígsporandi jákvæðni sem auðvelt er að syngja með.“

Sam Smith gefur út ábreiðu af laginu Fix You

Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith er einn þekktasti söngvari heims. Hann gaf á dögunum út ábreiðu af laginu Fix You sem breska sveitin Coldplay gaf út árið 2005.

Stjörnulífið: Leggja land undir fót

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Valli Sport kominn í svínarækt

„Við ákváðum að slá til og prufa þrjár grísi í sumar og sjá hvernig þetta gengur. Grísirnir eru núna bara rétt að venjast kofanum sínum en verða annars lausir.“

Disney sendi hljóðbrot af Ladda út um allan heim

„Það er bara allt brjálað gera. Í Covid hélt ég áfram að lesa inn á teiknimyndir bara einn í stúdíó og einn hljóðmaður,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Steini selur einbýlishúsið við Laufásveg

Þorstein M. Jónsson, oft auknefndur Steini í kók, hefur sett einbýlishús sitt við Laufásveg á sölu og óskar hann eftir tilboði. Fasteignamat eignarinnar er 149 milljónir.

Sjá meira