„Treysti almættinu alveg fyrir ákvörðun hennar“ „Lagið samdi ég í einhverju sjálfsvorkunnarkasti þótt það sé erfitt að trú því við fyrstu hlustun. Lagið er hljómþýtt og fullt af spígsporandi jákvæðni sem auðvelt er að syngja með.“ 13.7.2020 13:30
Sam Smith gefur út ábreiðu af laginu Fix You Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith er einn þekktasti söngvari heims. Hann gaf á dögunum út ábreiðu af laginu Fix You sem breska sveitin Coldplay gaf út árið 2005. 13.7.2020 12:31
Stjörnulífið: Leggja land undir fót Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 13.7.2020 11:30
Valli Sport kominn í svínarækt „Við ákváðum að slá til og prufa þrjár grísi í sumar og sjá hvernig þetta gengur. Grísirnir eru núna bara rétt að venjast kofanum sínum en verða annars lausir.“ 13.7.2020 10:29
Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10.7.2020 15:29
Varð að sleppa jarðarför móður sinnar til að þóknast liði sínu Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þar um síðustu mánuði hjá félagsliði sínu Sandhausen. 10.7.2020 14:30
Disney sendi hljóðbrot af Ladda út um allan heim „Það er bara allt brjálað gera. Í Covid hélt ég áfram að lesa inn á teiknimyndir bara einn í stúdíó og einn hljóðmaður,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 10.7.2020 13:30
Smekkleg 36 fermetra íbúð fyrir ofan bílskúr Innanhúshönnuðurinn Karin Montgomery breytti geymslurými fyrir ofan tvöfaldan bílskúr í 36 fermetra íbúð. 10.7.2020 12:28
Lesendur völdu uppáhalds sjónvarpspörin Á Twitter-síðu Mashable kom fram færslan þar sem lesendur voru beðnir um að segja frá sínum uppáhalds sjónvarpspörum í gegnum tíðina. 10.7.2020 11:29
Steini selur einbýlishúsið við Laufásveg Þorstein M. Jónsson, oft auknefndur Steini í kók, hefur sett einbýlishús sitt við Laufásveg á sölu og óskar hann eftir tilboði. Fasteignamat eignarinnar er 149 milljónir. 10.7.2020 10:30