Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Morgunbolli með nýjum borgar­stjóra

Einar Þorsteinsson tók við sem borgarstjóri í Reykjavík í gær og tók Sindri Sindrason morgunbollann með honum í gærmorgun í tilefni dagsins.

Sefur í tvær vikur í há­fjalla­tjaldi fyrir fjalla­hlaup

Garpur Ingason Elísabetarson hitti tvo vini sem urðu vinir á heldur óhefðbundinn hátt í Íslandi í dag á Stöð 2. Þeir eiga sér sameiginlegt áhugamál sem þeir ákváðu að búa til hlaðvarp úr sem heitir því einfalda og skemmtilega nafni Út að hlaupa.

Tók á móti Björg­vini há­grátandi

Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið.

Linda P fann ástina á Ibiza

Linda Pétursdóttir er yfir sig ástfangin. Linda var á Ibiza fyrir ári síðan og þar birtist drauma maðurinn. Spænskur athafnamaður sem hún kolféll fyrir en þau urðu ástfangin við fyrstu sýn og hafa þau verið saman síðan.

Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu

Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson.

Sjá meira