Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kapp­akstur milli Hjálmars og Magneu

Í síðasta þætti af 0 upp í 100 fékk Magnea Björg hann Hjálmar Örn Jóhannesson til að mæta og taka þátt í kappakstri gegn sér.

Tískan sýndi trúnaðar­brest í hruninu

„Ég byrjaði fyrir fjórum, fimm árum síðan í doktorsnámi við Háskóla Íslands í félagsfræði. Ég er búin að skila af mér fyrsti og annarri greininni og á því eftir skrifa eina til viðbótar. Í fyrstu greininni fór ég og tók viðtal við konur í bankageiranum um það hvernig klæðnaður kvenna í bankaheiminum hefði breyst frá því um 20 eða 30 árum síðan,“ segir Linda Björg Árnadóttir sem er að vinna að doktorsritgerð við Háskóla Íslands.

Ætlaði sér alltaf að verða leikari

Sindri Sindrason hitti sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson á hans uppáhalds kaffihúsi Kaffi Vest í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

„Það vita allir að mín þrenna er tölu­vert flottari en Alberts var á­gæt líka“

„Við erum alls ekki hræddir við þá. Við vitum auðvitað að þeir eru með frábæra leikmenn. Það er ekki alltaf það sem skiptir máli og maður þarf að vera með frábært lið líka. Þeir áttu gríðarlega erfiðan leik á móti Bosníu sem er gott lið líka,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem missti af leiknum gegn Ísrael á fimmtudaginn.

„Liðsheildin er það sem mun gera gæfu­muninn“

„Það er búið að vera mjög góð stemning í liðinu og var það einnig fyrir Ísraelsleikinn,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins. Liðið færir sig yfir til Wroclaw í Póllandi í dag og mætir Úkraínu á þriðjudagskvöldið.

Engin meiðsli að plaga Guð­laug Victor

Guðlaugur Victor Pálsson æfði ekki með íslenska landsliðinu í Búdapest í dag. Ástæðan fyrir því að hann æfði ekki var einfaldlega þreyta.

Sjá meira