Sacha Baron Cohen rifjaði upp þegar hann fór yfir strikið Leikarinn Sacha Baron Cohen er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín sem Ali G, Borat og Bruno. 29.4.2020 12:31
Myndskeið sem sýnir Íslendinga njóta lífsins í Laugardalslaug og Sundhöllinni árið 1946 Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafns Íslands. 29.4.2020 11:29
Stúlkubarn Móeiðar og Harðar kom aðeins á undan áætlun Móeiður Lárusdóttir og landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon eignuðust sitt fyrsta barn á laugardaginn. 29.4.2020 09:20
Kynntust fyrir tilviljun og hafa búið út á sjó í tíu ár Brian og Karin Trautman hafa búið í bát í yfir tíu ár. Þau hafa sigld því sem samsvarar þrisvar sinnum hringinn í kringum jörðina og komið í sex af sjö heimsálfum. 29.4.2020 07:00
Endurnýjaði baðherbergið fyrir tæplega sjötíu þúsund krónur Mike Clifford er greinilega mjög handlaginn maður en í nýjasta þætti hans á YouTube-síðunni Modustrial Maker má sjá þegar hann tekur gjörónýtt baðherbergi og breytir því í smekklegt rými. 28.4.2020 15:31
Tíu lygileg heimsmet Það er draumur sumra að slá heimsmet. Að ná að framkvæma eitthvað sem enginn hefur gert áður. 28.4.2020 14:29
Arnór og Vigdís eiga von á barni Arnór Dan Arnarson, tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir eiga von á sínu fyrsta barni. 28.4.2020 13:29
Fluttu gamalt hús frá Akureyri á Refsstaði Þættirnir Gulli Byggir hófu göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöld en í þáttunum fylgist Gulli Helga með framkvæmdum hjá Íslendingum. 28.4.2020 12:30
Kristbjörg og Aron eiga von á sínu þriðja barni Athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson eiga von á sínu þriðja barni saman. 28.4.2020 11:28
Tólf ára stúlka fékk gullhnappinn frá Simon Cowell fyrir þennan flutning Hæfileikaþættirnir Britain´s Got Talent eru ávallt mjög vinsælir um heim allan og fæðast oft á tíðum stórstjörnur í þáttunum. 28.4.2020 10:28