Missti fjögurra ára son sinn af slysförum: „Var tilbúinn að kasta þessu öllu í burtu“ Í apríl árið 2021 missti Daníel Sæberg Hrólfsson fjögurra ára son sinn af slysförum. Um var að ræða yngra barn hans en hann og barnsmóðir hans voru á þessum tíma hætt saman. Það geta fáir sett sig í spor þess sem upplifir missir sem þennan og enginn vill kynnast sársauka sem þessum. 17.10.2023 10:31
Ætlar að losa handbremsuna Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í gær fyrsta landsliðshóp sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í handbolta. 17.10.2023 07:31
Svona heldur Patrik sér í standi Í síðasta þætti af Kviss mættust FH og KA í viðureign í 16-liða úrslitum. 16.10.2023 20:00
Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Nú er svokallaður bleikur október og í tilefni af því skoðum við í Íslandi í dag byltingarkennda tækni við að tattúera geirvörtur á ný uppbyggð brjóst kvenna sem misst hafa brjóstin vegna krabbameins og BRCA gensins. 13.10.2023 12:32
„Held ég hafi verið hafmeyja í fyrra lífi“ Í síðasta þætti af LXS var áfram fylgst með ferð hópsins til Kanaríeyja en þar nutu þær sannarlega lífsins. 12.10.2023 12:30
Skaupið öðruvísi í ár: „Í raun árshátíðarmyndband fyrir þjóðina“ Sindri Sindrason hitti fólkið á bak við Áramótaskaupið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.10.2023 10:30
Fengu það verkefni að farða eldri konur og Tatyana sló í gegn Í fjórða þættinum af Útliti kepptu fimm hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. 11.10.2023 10:31
Við frostmark þegar Ísland tekur á móti Lúxemborg á Laugardalsvelli Ísland og Lúxemborg eigast við í undankeppni EM á Laugardalsvelli á föstudaginn klukkan 18:45. 10.10.2023 16:02
Giroud í rammanum í liði umferðarinnar Framherjinn Olivier Giroud sýndi heldur betur fína takta í marki AC Milan um helgina. Giroud þurfti að fara í markið þegar markvörðurinn Mike Maignan var rekinn af velli. 10.10.2023 15:31
Birmingham hefur samband við Rooney Forráðamenn Birmingham City hafa nú þegar sett sig í samband við Englendinginn Wayne Rooney um að taka við sem knattspyrnustjóri félagsins en John Eustace var á dögunum rekinn sem stjóri liðsins. 10.10.2023 11:30