Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Upplifði verki um allan líkama

Einn vinsælasti förðunarfræðingur landsins Margrét R. Jónasdóttir ofkeyrði sig í vinnu og í of langan tíma eins og svo margir og endaði með því að upplifa algjört þrot eða burnout eins og hún kallar það.

EM 2028 haldið á Bret­lands­eyjum en á Ítalíu og Tyrklandi 2032

Englendingar, Skotar, Írar og Walesverjar munu í sameiningu halda Evrópumótið í fótbolta árið 2028 en þetta var endanlega ákveðið á fundi Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA í Sviss í dag. Þá var einnig ákveðið hvar mótið fari fram árið 2032.

Klósettið fræga

Það var sannkallaður landsbyggðarslagur í Kviss á laugardagskvöldið þegar Tindastóll mætti Vestra.

Oft blóðugir bar­dagar milli syst­kinanna

María Dögg Nelson, Þróttari og systir bardagakappans Gunnars Nelson, segir mega þakka slagsmálum þeirra systkinanna sem börn að Gunnar hefði náð svo langt í sinni grein. Þetta kom fram í síðasta þætti af Kviss þar sem Fjölnir og Þróttur mættust í 16 liða úrslitunum.

Tómas Lemarquis býr stundum í rútu

Stórleikarinn Tómas Lemarquis býr í gamalli rútu á ferðum sínum um landið og hann er að innrétta hana milli þess sem hann flýgur til Hollywood eða Evrópu til að leika í heimsþekktum bíómyndum eða sjónvarpsseríum.

Sjá meira