Tekjuhæsti listamaður landsins réði úrslitunum Í Kviss á laugardagskvöldið mættust tvö hörkulið. Annars vegar Leiknir og ÍA en í liðið Breiðhyltinga voru þau Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og leikstjóri og fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason. 26.9.2023 12:30
Glódís einn besti leikmaður heims í dag Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það jafnist ekkert á við það að mæta Þjóðverjum í landsleik. Ísland leikur einmitt gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni ytra á morgun. 26.9.2023 07:19
„Gæti ekki hugsað mér að vera neins staðar annars staðar“ Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingum segir að samheldni innan félagsins hafi skilað því á þann stað sem það er í dag. Tímabilið karla- og kvennamegin hefur verið lyginni líkast. 25.9.2023 19:31
Spjallaði of mikið og gleymdi sér Í öðrum þætti af Útliti kepptu sjö hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. 25.9.2023 13:22
Draumahús Tómasar og Idu varð enn fallegra Viðskiptamaðurinn Tómas Þóroddsson hefur endurgert fallegt einbýlishús í Skógsnesi á Suðurlandinu. Húsið var til umfjöllunar í síðasta þætti af Bætt um betur á Stöð 2. 25.9.2023 10:48
Veit ekkert hvað er heitt Það er keppni framundan, förðunarkeppni og heita þættirnir Útlit í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og eru þeir á dagskrá Stöðvar 2. 22.9.2023 10:32
Tilfinningarnar báru Ástrós ofurliði í eigin steypiboði Í síðasta þætti af LXS fór hópurinn í hina árlegu bústaðarferð þar sem sannarlega var allt til alls. Algjör lúxusferð. 21.9.2023 10:32
Mannlegt að gefa eftir „Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. 20.9.2023 17:01
Gunnar Heiðar stýrir Njarðvíkingum næstu árin „Ég er gríðarlega ánægður og spenntur að hafa náð samkomulagi við Njarðvík, um að hjálpa þeim í vegferðinni sem er framundan,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson í færslu á Facebook. Njarðvíkingar tilkynntu í gær að Gunnar hefði framlengt samning sinn við félagið til ársins 2025. 20.9.2023 14:30
„Fæstir vissu hversu veik ég var“ Hin 36 ára Bára O‘Brien Ragnhildardóttir er alin upp í Hafnarfirði, kláraði Flensborg og náði sér svo í BS gráðu í fjármálaverkfræði. 20.9.2023 13:25