Martröð að fara á útikamar í svartamyrkrinu í Eistlandi sem barn Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2024 09:06 Mari elskar sveitina í Eistlandi. Í síðustu viku var heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk frumsýnd á Stöð 2 en þar fór hún yfir lífshlaup sitt og fylgdist Sigrún Ósk einnig með henni þegar hún tók þátt í bakgarðshlaupi í Þýskalandi. Mari kom eins og stormsveipur inn í íslenska hlaupasenu og vakti þjóðarathygli þegar hún hljóp tæpa 300 kílómetra í svokölluðu bakgarðshlaupi þar sem hún kveikti sér í sígarettu eftir hvern einasta hring. Mari er frá Eistlandi og kemur af mjög brotnu heimili. Hún bjó lengi vel hjá ömmu sinni og afa í Eistlandi og í heimildarmyndinni fór hún til að mynda yfir aðstæður hjá þeim, en Mari talar einstaklega fallega um þau bæði. En þegar Mari bjó hjá þeim út í sveit í Eistlandi þurfti hún meðal annars að fara á útikamar á nóttinni, og það í niðamyrkri. „Í brunninum þarna er tekið vatn, hitað og það síðan notað til að þvo sér,“ segir Mari og heldur áfram umræðunni um sveitabýlið. „Núna er komið klósett en á þessum tíma var bara útikamar. Þegar maður var lítill og var að fara út í svartamyrkrið í Eistlandi þá var þetta frekar óhugnanlegt. Það er ekkert hræðilegt að horfa á þetta núna en þegar maður er svona 4,5, 6 sjö ára er þetta martröð,“ segir Mari. „En ég elska þetta allt saman. Leiðirnar í skóginum eru uppáhalds og ég tengi sveitina bara aldrei við slæmar minningar.“ Mari er sem stendur að hlaupa í bakgarðshlaupi í Reykjavík og stefnir á Íslandsmetið sem er 50 hringir. Í bakgarðshlaupi hleypur hver hlaupari 6,7 kílómetra og hefur til þess eina klukkustund. Ef þú kemur fyrr í mark, þýðir það einfaldlega að þú færð meiri hvíld. Hér að neðan má sjá brot úr myndinni sem var á dagskrá í síðustu viku. Hægt er að sjá myndina í heild sinni í frelsiskerfi Stöðvar 2 og á Stöð 2+ en segja má að ævi Mari hafi verið erfiðari en hjá flestum. Klippa: Martröð að fara á útikamar í svartamyrkrinu í Eistlandi sem barn Bakgarðshlaup Ástin og lífið Eistland Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Mari kom eins og stormsveipur inn í íslenska hlaupasenu og vakti þjóðarathygli þegar hún hljóp tæpa 300 kílómetra í svokölluðu bakgarðshlaupi þar sem hún kveikti sér í sígarettu eftir hvern einasta hring. Mari er frá Eistlandi og kemur af mjög brotnu heimili. Hún bjó lengi vel hjá ömmu sinni og afa í Eistlandi og í heimildarmyndinni fór hún til að mynda yfir aðstæður hjá þeim, en Mari talar einstaklega fallega um þau bæði. En þegar Mari bjó hjá þeim út í sveit í Eistlandi þurfti hún meðal annars að fara á útikamar á nóttinni, og það í niðamyrkri. „Í brunninum þarna er tekið vatn, hitað og það síðan notað til að þvo sér,“ segir Mari og heldur áfram umræðunni um sveitabýlið. „Núna er komið klósett en á þessum tíma var bara útikamar. Þegar maður var lítill og var að fara út í svartamyrkrið í Eistlandi þá var þetta frekar óhugnanlegt. Það er ekkert hræðilegt að horfa á þetta núna en þegar maður er svona 4,5, 6 sjö ára er þetta martröð,“ segir Mari. „En ég elska þetta allt saman. Leiðirnar í skóginum eru uppáhalds og ég tengi sveitina bara aldrei við slæmar minningar.“ Mari er sem stendur að hlaupa í bakgarðshlaupi í Reykjavík og stefnir á Íslandsmetið sem er 50 hringir. Í bakgarðshlaupi hleypur hver hlaupari 6,7 kílómetra og hefur til þess eina klukkustund. Ef þú kemur fyrr í mark, þýðir það einfaldlega að þú færð meiri hvíld. Hér að neðan má sjá brot úr myndinni sem var á dagskrá í síðustu viku. Hægt er að sjá myndina í heild sinni í frelsiskerfi Stöðvar 2 og á Stöð 2+ en segja má að ævi Mari hafi verið erfiðari en hjá flestum. Klippa: Martröð að fara á útikamar í svartamyrkrinu í Eistlandi sem barn
Bakgarðshlaup Ástin og lífið Eistland Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira