Víðir undrast gagnrýni á pistil Sigríðar Andersen Skrif Sigríðar Á. Andersen um nýjustu viðbrögð stjórnvalda við kórónuveirunni voru málefnaleg og yfirveguð að mati Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. 31.7.2020 11:14
„Fá skot eftir í byssunni“ ef bakslagið dregst á langinn Stjórnvöld, fyrirtæki og heimilin eiga fá „skot eftir í byssunni“ til að bregðast við efnahagsáföllum, fari svo að bakslag Íslendinga í baráttunni við kórónuveiruna vari lengi að mati aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. 31.7.2020 09:01
Ákæra ekki lögregluþjóninn sem skaut Brown til bana Saksóknarar í bandarísku borginni St. Louis hafa ákveðið að ákæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown, svartan táning, til bana í ágúst árið 2014. 31.7.2020 07:42
Líkami Magnúsar Vers í aðalhlutverki í myndbandi Action Bronson Bandaríski rapparinn Action Bronson bregður sér í hlutverk kraftajötunsins Magnúsar Ver Magnússonar í nýjasta myndbandinu sínu. 31.7.2020 07:33
Foreldrar hvattir til að hætta notkun Thule Sleek Ákveðið hefur verið að innkalla barnakerrur frá framleiðandanum Thule AB vegna fallhættu. 31.7.2020 07:03
Skjálfti upp á 3,4 við Grindavík Jarðskjálfti að stærð 3,4 mældist skömmu fyrir klukkan 4 í nótt, rúmum þremur kílómetrum austur af Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga. 31.7.2020 06:29
Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. 31.7.2020 06:12
Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. 31.7.2020 05:56