Vatnavextir og hvassviðri Hvassviðri og rigning mun setja svip sinn á allan suður- og austurhluta landsins í dag. 17.4.2018 07:58
Jessica Biel segir Íslandsheimsóknina vera besta ferðalag lífs síns Leikkonan Jessica Biel segir að Íslandsheimsókn hennar og eignmannsins Justin Timberlake á síðasta ári sé besta ferðalag sem hún hafi nokkurn tímann farið í. 17.4.2018 07:24
Nafnlausi skjólstæðingurinn reyndist landsfrægur sjónvarpsmaður Sjónvarpsmaðurinn Sean Hannity, einn allra dyggasti stuðningsmaður Bandaríkjaforseta í röðum fjölmiðlamanna vestanhafs, er hinn svokallaði „þriðji skjólstæðingur“ Michael Cohen. 17.4.2018 06:48
Óttast að þrír hafi verið brenndir inni Tvær konur og einn karl létust í bruna í áströlsku borginni Brisbane í morgun. 17.4.2018 06:18
Fá að rannsaka Douma Rannsakendur Efnavopnastofnunarinnar (OPCW) munu fá aðgang að Douma í Sýrlandi í fyrramálið. 17.4.2018 05:05
Spilling gæti orðið pólitískur banabiti Abe Talið er að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, muni segja af sér í júní eftir að tvær spillingarásakanir hafa leikið vinsældir hans grátt. 16.4.2018 08:04
Comey talaði í fyrirsögnum James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar, var ekkert að skafa af því í fyrsta sjónvarpsviðtalinu sem birtist eftir að endurminningar hans, A Higher Loyalty, komu út vestanhafs. 16.4.2018 06:49
Kveikt á fyrsta ofninum á Bakka í vikunni Stjórnendur kísilvers PCC á Bakka við Húsavík segja að uppsetning versins miði vel áfram. 16.4.2018 06:21
Réðst með penna að flugþjóni Karlmaður er nú í haldi kínversku lögreglunnar eftir að hafa ógnað flugþjóni Air China með penna í gærmorgun. 16.4.2018 05:58
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent