Smárúta nam staðar í miklum halla Minnstu munaði að illa færi þegar smárúta rann út af þjóðveginum á Svalbarðsströnd og nam staðar í miklum halla í gærkvöldi. 23.11.2017 07:11
Sjálfkeyrandi vagnar styðji við almenningssamgöngurnar Yfirvöld í Singapúr hafa lýst því yfir að sjálfkeyrandi strætisvagnar verði komnir á göturnar fyrir árið 2022. 23.11.2017 06:23
Innbrotsþjófar staðnir að verki í Árbæ Nóttin var róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en alls rötuðu 25 mál inn á hennar borð. 23.11.2017 06:01
Bein útsending: Hvert stefnir í skipulagi á ferðamannastöðum? Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. 22.11.2017 08:15
Týndur norskur drengur fannst látinn Sjö ára norskur drengur fannst látinn í ísilagðri tjörn skammt frá skólanum sínum í nótt. 22.11.2017 07:51
Lægðin dýpkar og ferðamenn ættu að vara sig Áfram geisar norðanáttin á landinu og allhvass er algengur vindhraði þennan morguninn. 22.11.2017 07:32
Gleymdi tönnunum í Austurstræti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk heldur óvenjulega tilkynningu á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 22.11.2017 06:58
Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22.11.2017 06:49
Melaskólastjóri fær 200 þúsund krónur frá blaðamanni Stundarinnar Hjálmar Friðriksson, blaðamaður Stundarinnar, þarf að greiða Dagnýju Annasdóttur, fyrrverandi skólastjóra Melaskóla, 200 þúsund krónur vegna ummæla sem viðmælandi hans lét falla í úttekt um starfshætti skólastjórans. 22.11.2017 06:33