Helgi í Góu beinir herferð að lífeyrissjóðunum Helgi Vilhjálmsson hefur hafið auglýsingaherferð og undirskriftasöfnun. 22.11.2017 06:05
Merkel vill frekar kosningar en minnihlutastjórn Ekki er mikil hefð í Þýskalandi fyrir minnihlutastjórnum. 21.11.2017 08:02
Björgunarsveitir koma fólki til bjargar á Holtavörðuheiði Björgunarsveitir af Norðurlandi og af Vesturlandi eru nú að aðstoða fólk í þónokkkrum föstum bílum á Holtavörðuheiði, í slæmu veðri og þar er allt kolófært. 21.11.2017 07:14
Suðurríkjapresturinn sendir frá sér heimildarmynd um „bastarðaþjóðina Íslendinga“ Baptistapredikarinn Steve Anderson er mættur aftur og hann er ekki búinn að gleyma femínistahelvítinu Íslandi. 21.11.2017 06:57
Ók inn í hágreiðslustofu í Hraunbæ Bíl var ekið inn í hársnyrtistofu í Hraunbæ á tíunda tímanum í gærkvöld. 21.11.2017 06:00
Gæti orðið „mjög blint“ á Norðurlandi og Vestfjörðum Vegagerðin varar við hríðarbakka sem er væntanlegur úr norðri. 20.11.2017 08:39
Hættir í Transparent eftir ásakanir um áreitni Emmyverðlaunahafinn Jeffrey Tambor mun ekki leika í næstu þáttaröð Transparent í kjölfar tveggja ásakana um kynferðislega áreitni á tökustað. 20.11.2017 07:59
Réttarhöldin yfir Sveini Gesti hefjast ekki fyrr en á miðvikudag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sveini Gesti Tryggvasyni vegna andláts Arnars Jónssonar Aspar er framundan. 20.11.2017 07:26
Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20.11.2017 06:47