Ferðamaður gekk berserksgang Lögreglan hafði afskipti af drukknum manni við Laugaveg á ellefta tímanum í gærkvöldi. 20.11.2017 05:57
Flughált við Varmahlíð Vegagerðin varar við hálku og hálkublettum um nánast allt land í dag. 17.11.2017 08:00
Tengdasonurinn lagði ekki öll spilin á borðið Rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings kallar eftir frekari upplýsingum frá Jared Kushner. 17.11.2017 07:38
Rjúpnaskyttur beðnar að vara sig á veðrinu Veðurstofan varar rjúpnaskyttur, sem eiga leið um Austurland að Glettingi og Austfirði, við hvassviðri, éljum og vindhviðum. 17.11.2017 06:13
„Gerðu Meir Ásgeir“ ráðinn markaðsstjóri Mountaineers of Iceland Ásgeir Örn Valgerðarson hefur verið ráðinn markaðstjóri Mountaineers of Iceland. 16.11.2017 08:05
Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. 16.11.2017 07:22
Dimm él og hvassviðri Veðurstofan gerir ráð fyrir éljagangi um vestanvert landið í dag. 16.11.2017 06:53
Arnar Freyr reyndi að verja sig og var sýknaður Arnar Freyr Karlsson, sem þekktur er fyrir leik sinn í Næturvaktinni, Dagvaktinni og Fangavaktinni, var í gær sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás 16.11.2017 06:27