Fjórhjólamaðurinn fluttur á sjúkrahús Björgunarsveitarmenn af Norðausturlandi komu slösuðum manni til hjálpar við mjög erfiðar aðstæður, eftir að hann valt af fjórhjóli sínu skammt vestan við Þórshöfn á Langanesi. 31.10.2017 07:29
Fundu afskorna líkamshluta í frystikistum Talið er að japanskur maður hafi myrt hið minnsta átta konur og einn karlmann og sundurlimað lík þeirra. 31.10.2017 06:54
Rússaáróðurinn barst til helmings kjósenda Facebook telur að allt upp í 126 milljónir Bandaríkjamanna hafi séð áróður frá útsendurum Rússa á samfélagsmiðlinum á síðustu tveimur árum. 31.10.2017 06:29
Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30.10.2017 06:58
Fimm látnir í óveðrinu Mikið óveður hefur gengið yfir mið- og norður Evrópu í gær og í nótt og eru fimm látnir af völdum veðurhamsins. 30.10.2017 06:46
Trump eys úr skálum reiði sinnar er hringurinn þrengist Donald Trump Bandaríkjaforseti fór hamförum á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi vegna þess sem hann telur augljósa sekt Hillary Clinton og félaga hennar í Demókrataflokknum. 30.10.2017 06:28
Heimilisofbeldi markaði nóttina Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þrjár tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt. Í aðeins einu málanna voru hendur hafðar í hári þess brotlega. 30.10.2017 06:01
Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 Landsmenn ganga til kosninga í dag og því verður Stöð 2 með aukafréttatíma sem hefst núna klukkan 12. 28.10.2017 11:15
„Verum Bandaríkin, ekki Ísland“ Talsmaður samtaka sem berjast fyrir réttindum fólks með Downs-heilkenni flutti tilfinningaþrungna ræðu fyrir bandarískri þingnefnd á dögunum 28.10.2017 08:14
Dauðadrukkinn unglingur laug að lögreglu Lögreglan hafði afskipti af ofurölvi stúlku við veitingastað á Stórhöfða 28.10.2017 07:19