Nafnlaust símtal og rússneskur leyniþjónustumaður Donald Trump Bandaríkjaforseti aflétti í gær leynd á tæplega þrjúþúsund skjölum sem varða morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta árið 1963. 27.10.2017 08:38
Hætt við sameiningu Iceland Travel og Gray Line Icelandair Group, eigandi Iceland Travel ehf., og eigendur Allrahanda GL ehf. hafa ákveðið að slíta samningaviðræðum um sameiningu félaganna. 27.10.2017 08:02
Framtíð forsetans ræðst í dag Efri deild spænska þingsins ræðir í dag áætlun stjórnvalda í Madríd sem miðar að því að draga úr sjálfsstjórn Katalóna 27.10.2017 07:27
Gátan um Barnaby ráðin Ástralski aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce og fjórir aðrir þingmenn á ástralska þinginu hafa verið sviptir þingsætum sínum 27.10.2017 07:14
Sextán stiga hiti í nótt Veðrið á kjördag verður hins vegar ekkert til að hrópa húrra fyrir. 27.10.2017 06:41
Fjögurra daga Íslandsferð ærði áhorfendur Spjallþáttastjórnandinn Rachel Ray kætti áhorfendur gríðarlega í tvö þúsundasta þætti sínum í gær. 27.10.2017 06:28
Félagsvísindastofnun: Fjórði hver kýs Sjálfstæðisflokkinn Vinstri græn minnka mikið milli kannnana Félagsvísindastofnunar. 27.10.2017 05:56
Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26.10.2017 08:30
IKEA fær á baukinn í Kína Húsgagnarisinn IKEA hefur beðist afsökunar á auglýsingu sem sýnd var í Kína. 26.10.2017 07:24
Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26.10.2017 07:15