Samfylkingin skýtur föstum skotum í nýju kosningalagi Þrír frambjóðendur Samfylkingarinnar sameina krafta sína í nýju kosningalagi flokksins. 24.10.2017 08:37
Greiddi fúlgur fjár fyrir þögn aðstoðarkonu Fyrrverandi aðstoðarkona kvikmyndaframleiðands Harvey Weinstein fékk greidda rúmlega 165 þúsund dali fyrir að þaga um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir af hendi framleiðandans. 24.10.2017 07:12
ASÍ, SA og ráðherra segja loforð Sjálfstæðismanna óskynsamleg Fráfarandi ráðherra segir augljóst að það sé ekki svigrúm fyrir skattalækkanir Sjálfstæðisflokksins í nýsamþykktri ríkisfjármálaáætlun. 24.10.2017 06:45
Tímabært að umbylta íslenskum fjármálamarkaði Íslenskir bankar eru umtalsvert óhagkvæmari en aðrir bankar á Norðurlöndum. Smæð þeirra útskýrir þó ekki allt að mati Beringer Finance. 24.10.2017 06:23
Með hákarl á hælunum í þrjár klukkustundir Breskur kafari sem týndist undan ströndum Ástralíu synti til lands um sjö og hálfs kílómetra leið um helgina. 23.10.2017 07:45
Afkvæmi sjávardýra í mestri hættu Súrnun sjávar mun hafa mikil áhrif á lífríki sjávar ef ekki tekst að grípa í taumana og draga úr útblæstri á jörðinni. 23.10.2017 07:13
Smáralind eða slagviðri ástæða stóraukinnar kjörsóknar? Nú þegar fimm dagar eru til kosninga hafa um helmingi fleiri Íslendingar greitt atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma fyrir síðustu kosningar. 23.10.2017 06:40
Eldur við hjúkrunarheimili og hópslagsmál Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 23.10.2017 06:19