Puigdemont skýrir ekki mál sitt Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. 16.10.2017 08:01
Heilsíðuauglýsing klámkóngsins Stofnandi klámritsins Hustler býður 10 milljónir dala, rúmlega milljarð íslenskra króna, fyrir upplýsingar sem gætu leitt til þess að Bandaríkjaforseti verði kærður fyrir embættisbrot og í kjölfarið vikið úr embætti. 16.10.2017 07:46
Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16.10.2017 06:57
Írakska hernum og Kúrdum lýstur saman Bardagar geisa nú í Kirkuk-héraði í Írak eftir að stjórnvöld í höfuðborginni Bagdad sendu herlið gegn Kúrdum sem hafa haft héraðið á valdi sínu síðustu misserin. 16.10.2017 06:42
Grínaðist með að nauðga fallegum konum Stórleikarinn Jason Momoa sætir nú gagnrýni fyrir ummæli sín í pallborðsumræðum. 13.10.2017 08:40
Siggi vill selja skyrfyrirtækið sitt Sigurður Kjartan Hilmarsson og aðrir eigendur The Icelandic Milk and Skyr Corporation íhuga nú að selja fyrirtækið. 13.10.2017 07:36
„Lítt markvert veður í vændum“ Veðurstofan varar við áframhaldandi vatnavöxtum á annesjum á Norðurlandi og þá sé þar aukin hætta á skriðuföllum. 13.10.2017 07:15
Trump hættir stuðningi embættisins við kjarnorkusamninginn Fastlega er búist við því að Donald Trump Bandaríkjaforseti dragi til baka stuðning forsetaembættisins við kjarnorkusamninginn sem gerður var við Íran og leggi til aðrar og harðari leiðir í samskiptum við ríkið. 13.10.2017 06:44