„Ljóta Betty“ sagði stjórnandanum að drífa sig til Íslands Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. október 2017 07:24 America Ferrera ræddi við Harry Connick Jr. Skjáskot Bandaríska leikkonan America Ferrera, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty,“ átti vart orð til að lýsa heimsókn sinni til Íslands í sumar. Hún var hér ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams, en þau ákváðu að fagna 12 ára sambandsafmæli sínu hér á landi. Vísir sagði frá heimsókninni í sumar, en Ferrera var dugleg að birta myndir af ferðalagi þeirra hjóna.Í samtali við spjallþáttastjórnandann Harry Connick Jr. dásamaði hún Íslandsferðina og hvatti hann eindregið til að drífa sig hingað. „Ef álfar og dvergar væru til þá kæmu þeir þaðan,“ sagði Ferrera er hún reyndi að lýsa náttúrufegurð Íslands.„Fólkið er yndislegt, landið er undurfagurt, þú færð nánast nóg af öllum þessum fallegu fossum, heitir hverir - við vorum í himnaríki. Ef þú hefur pláss á óskalistanum þínum þá ættirðu að fara til Íslands“Sjá einnig: „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Ferrera sagði hápunkt ferðarinnar þó hafa verið þegar þau gistu í glærri kúlu úti í miðjum skógi. Þau höfðu þó ekki reiknað með nætursólinni sem átti eftir að halda fyrir þeim vöku. Myndband af þeim að fíflast í kúlunni má sjá hér að neðan og viðtalið í spilaranum hér að ofan. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT Tengdar fréttir „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45 „Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Bandaríska leikkonan America Ferrera, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty,“ átti vart orð til að lýsa heimsókn sinni til Íslands í sumar. Hún var hér ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams, en þau ákváðu að fagna 12 ára sambandsafmæli sínu hér á landi. Vísir sagði frá heimsókninni í sumar, en Ferrera var dugleg að birta myndir af ferðalagi þeirra hjóna.Í samtali við spjallþáttastjórnandann Harry Connick Jr. dásamaði hún Íslandsferðina og hvatti hann eindregið til að drífa sig hingað. „Ef álfar og dvergar væru til þá kæmu þeir þaðan,“ sagði Ferrera er hún reyndi að lýsa náttúrufegurð Íslands.„Fólkið er yndislegt, landið er undurfagurt, þú færð nánast nóg af öllum þessum fallegu fossum, heitir hverir - við vorum í himnaríki. Ef þú hefur pláss á óskalistanum þínum þá ættirðu að fara til Íslands“Sjá einnig: „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Ferrera sagði hápunkt ferðarinnar þó hafa verið þegar þau gistu í glærri kúlu úti í miðjum skógi. Þau höfðu þó ekki reiknað með nætursólinni sem átti eftir að halda fyrir þeim vöku. Myndband af þeim að fíflast í kúlunni má sjá hér að neðan og viðtalið í spilaranum hér að ofan. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT
Tengdar fréttir „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45 „Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
„Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45
„Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30