Birta myndir frá stærstu heræfingu í sögu Norður-Kóreu Blásið var til æfingarinnar í gær í tilefni 85 ára afmælis hersins. 26.4.2017 11:51
Fór á skeljarnar við Gullfoss Þessir ferðamenn munu eflaust eiga fallegar minningar frá Íslandi um ókomna tíð. 23.4.2017 20:50
Andstæðingar fylkja sér að baki Macron: Le Pen sigri hrósandi Leiðtogar Sósíalista og Repúblikana í Frakklandi hvetja nú kjósendur sína og stuðningsmenn til þess að kjósa Emmanuel Macron, frekar en Marine Le Pen í komandi forsetakosningum. 23.4.2017 19:50
Rússar segjast búa yfir vopnum sem geta lamað bandarísk herskip Halda því fram að rússneskur orrustuflugmaður hafi notað rafvopn, sem kallað er Khibiny, gegn bandaríska herskipinu USS Donald Cook sem sigldi um Svartahaf árið 2014. 23.4.2017 17:47
Norður-Kórea sprengir upp Bandaríkin í nýju áróðursmyndbandi Ríkissjónvarp Norður-Kóreu hefur birt myndskeið frá hátíðahöldunum í tilefni 105 ára afmælis eilífðarþjóðarleiðtogans Kim Il-Sung á sunnudag þar sem nýtt áróðursmyndband var frumsýnt. 19.4.2017 11:17
Bein útsending: Aðkoma þýska bankans að einkavæðingu Búnaðarbanka Rannsóknarnefnd Alþingis um þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum á eignarhlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands hf. afhendir forseta Alþingis skýrslu sína í dag, 29.3.2017 10:00
Tímamót í 19 ára sögu Vísis Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum. 28.3.2017 15:30
Rapparinn sem gerði allt vitlaust með Panda með íslenskt víkingaklapp í nýjasta laginu Rapparinn Desiigner, sem telst ágætlega stórt nafn í rappgeiranum, reiðir sig á íslenska stuðningsmenn í nýjasta lagi sínu. 13.2.2017 11:25
Fólkið sem leitaði í dag: „Þetta er þverskurður þjóðarinnar“ Fólk af öllum aldri og úr öllum stigum þjóðfélagsins sameinaðist í leit sinni að Birnu Brjánsdóttur í dag. 21.1.2017 20:30
Stjórnarflokkunum ekki boðið: „Furðulegt að ætla að tækla spillingu með flokkum sem hafa verið kenndir við spillingarmál“ Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum er ekki boðið með í þær viðræður sem Píratar ætla sér að fara í við fjóra flokka 16.10.2016 11:45