Sorglegt að Bandaríkjamenn fylgi ekki forskriftinni sem þeir kenndu Íslendingum Bandaríkin ættu ekki að eiga í neinum vandræðum með að styðjast við sömu aðferðafræði og Íslendingar í baráttunni við kórónuveiruna 16.4.2020 11:15
Sýnist ekki þurfa að lengja skólaárið Menntamálaráðherra segir að sér og skólasamfélaginu sýnist að ekki verði þörf á að lengja skólaárið, þrátt fyrir þá röskun sem orðið hefur vegna kórónuveirufaraldursins. 16.4.2020 10:19
Ríkið semur við Air Iceland Connect um flug til Egilsstaða og Ísafjarðar Stjórnvöld segjast hafa samið við flugfélagið Air Iceland Connect um reglulegar flugsamgöngur til Egilsstaða og Ísafjarðar til og með 5. maí. 15.4.2020 17:01
Kanna sameiningu fimm sveitarfélaga á Suðurlandi Verkefnið hefur hlotið nafnið „Sveitarfélagið Suðurland“. 15.4.2020 14:14
Virkum smitum fækkað um 400 á tíu dögum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.727 hér á land 15.4.2020 13:21
Afborganir námslána lækka Stjórnvöld hafa í hyggju að lækka bæðði vexti og endurgreiðsluhlutfall af eldri námslánum. 15.4.2020 11:56
Lækkar eigin laun um fimmtung Laun ráðherra í ríkisstjórn Nýja-Sjálands verða lækkuð um 20 prósent. Hið sama mun eiga við mun laun forstjóra 34 ríkisstofnanna. 15.4.2020 10:22
Sandra Líf fannst látin Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hefur verið að frá því aðfaranótt laugardags, fannst látin á þriðja tímanum í dag í fjörunni á Álftanesi, ekki langt frá upphafsstað leitarinnar um helgina. 14.4.2020 15:18
Tómas Örn úr Seðlabankanum til kjaratölfræðinefndar Tómas Örn Kristinsson, töl- og tölvunarfræðingur, hóf störf fyrir Kjaratölfræðinefnd í aprílbyrjun 14.4.2020 14:34
Veitir súrefni inn í anga atvinnulífsins Það er von Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, að stíga megi skrefin sem stjórnvöld kynntu í hádeginu af yfirvegun. 14.4.2020 14:12