Ruslið fýkur meðan samninganefndir talast ekki við Áhrif á skólahald og sorphirðu í Reykjavík verða enn áþreifanlegri á næstu dögum, nú þegar ótímabundnar verkfallsaðgerðir Eflingar eru að sigla inn í aðra viku. 23.2.2020 18:30
Fleiri skólabörn munu þurfa að vera heima í næstu viku Fleiri grunnskólar í Reykjavík munu láta hluta skólabarna sitja heima í næstu viku vegna vinnustöðvunar Eflingarfólks. Víða stefnir jafnframt í að hátíðahöld vegna öskudagsins séu í uppnámi. Enginn fundur hefur enn verið boðaður í deilunni. 23.2.2020 15:45
Ungum fíklum fækkað en vandi þeirra að aukast Yfirlæknir á Vogi segir að grípa þurfi fyrr inn í aðstæður hjá áhættuhópum. 22.2.2020 22:00
Vilja byggja stærðarinnar bíó í Arnarhóli Þótt hugmyndin hljómi kannski brjálæðislega, segja arkitektar hana mjög vel framkvæmanlega. 22.2.2020 18:45
Verkföll á verkföll ofan um miðjan mars að óbreyttu Á sjötta hundrað félagsmanna Eflingar greiða atkvæði um vinnustöðvun í næstu viku. 22.2.2020 12:15
Hampiðjan kaupir skosk félög fyrir 1,3 milljarða Hampiðjan undirritaði í dag samkomulag um kaup á 80 prósenta hlut í tveimur skoskum félögum. 20.2.2020 12:31
Frekari launalækkanir á Landspítala Starfsfólki hinna ýmsu stoðeininga á Landspítala verður gert að taka á sig launalækkun. 20.2.2020 11:30
Gylfi einn gegn vaxtalækkun Þrír af fjórum meðlimum peningastefnunefndar Seðlabankans, sem sátu fundi í aðdraganda vaxtaákvörðunar þann 5. febrúar síðastliðinn, vildu lækka stýrivexti um 0,25 prósentur. 19.2.2020 16:46
Bein útsending: Umhverfisráðstefna Gallup Útsending frá ráðstefnunni hefst klukkan 9. 19.2.2020 08:30
Fundi Eflingar og borgarinnar lokið en aftur fundað á morgun Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk í húsakynnum Ríkisáttasemjara núna um klukkan 11:30, án samkomulags. 18.2.2020 11:28