Helgi Jóhannesson yfirlögfræðingur Landsvirkjunar Helgi Jóhannesson lögmaður hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur Landsvirkjunar. 5.7.2019 10:36
Verjandi Hreiðars Más: „Það er nóg komið“ Hörður Felix Harðarson, verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í dag í CLN-málinu svokallað í samræmi við væntingar. 4.7.2019 12:45
Hreiðar, Magnús og Sigurður sýknaðir í CLN-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg, af ákæru í CLN-málinu svokallaða. 4.7.2019 11:30
Ed Sheeran-búð opnar í Kringlunni Þann 18. júlí næstkomandi mun Sena Live opna Ed Sheeran-búð í Kringlunni. Búðin opnar í tilefni tveggja stórtónleika söngvarans sem fara fram 10. og 11. ágúst á Laugardalsvelli. 4.7.2019 08:30
Hefur sterk áhrif á fólk í sömu stöðu að sjá einangrun sína með þessum hætti Það líður að lokum gjörningsins INvalid / Öryrki sem Bára Halldórsdóttir, öryrki og aktívisti, hefur staðið fyrir síðan á sunnudag í Listastofunni við Hringbraut 119 í Reykjavík. Gjörningnum lýkur klukkan ellefu í kvöld þegar Bára kemur út úr búrinu þar sem hún hefur dvalið síðan á sunnudagskvöld. 3.7.2019 14:30
ESA segir Ísland þurfa að bæta eftirlit með ræktun á skelfiski Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, telur að opinbert eftirlit á Íslandi með eldisfisk sé fullnægjandi en bæta þurfi eftirlit með ræktun á skelfiski. 3.7.2019 08:52
Kröftugar skúradembur, haglél og eldingar Það verður vætusamt sunnan og vestan til á landinu í dag og fremur milt í veðri að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 3.7.2019 07:45
Rannsókn lokið á andláti ungrar konu Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á tilurð þess að ung kona lést í apríl síðastliðnum í kjölfar afskipta lögreglu. 2.7.2019 11:45
Rigning í kortunum um nánast allt land Í nótt og fyrripart dags á morgun má búast við lélegu skyggni í súld og rigningu sunnan og vestan lands með lægð sem nálgast nú landið suðvestanvert. 2.7.2019 08:03
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent