Auður Finnbogadóttir yfir stefnumótun hjá Kópavogsbæ Auður mun hefja störf hjá bænum í lok ágúst. 26.7.2018 13:37
Tólf ára gömul með forsíðumyndina á mest lesna dagblaði landsins Hin 12 ára gamla Matthildur Embla Benediktsdóttir náði ansi eftirsóttu plássi á forsíðu Fréttablaðsins, mest lesna dagblaði landsins, í dag en hún átti forsíðumyndina, hvorki meira né minna. 26.7.2018 12:15
Ástralir ánægðastir ferðamanna með Íslandsdvölina Ferðamannapúlsinn í júnímánuði mældist hæstur meðal Ástrala eða 89,2 stig af 100 stigum mögulegum. 26.7.2018 10:50
Tíðarfarið í sumar: Mesta úrkoma sem mælst hefur í Reykjavík og fæstu sólskinsstundirnar Mælst hafa rúmlega 300 millimetrar af úrkomu í Reykjavík þær fjórtán vikur sem liðnar eru frá sumardeginum fyrsta. 26.7.2018 08:53
Varað við hvassviðri á Suðausturlandi Gul viðvörun vegna veðursins er í gildi frá klukkan 8 í fyrramálið til klukkan 14. 25.7.2018 15:23
Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt Miðlunartillagan var samþykkt í atkvæðagreiðslu ljósmæðrafélagsins með 95,1 prósent atkvæða. 25.7.2018 12:46
Lögreglan leitar ökumanns vegna áreksturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns silfurlitaðrar Audi fólksbifreiðar, sem lenti í árekstri við ljósgráan Peugeot á Reykjanesbraut í Hvassahrauni skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi. 25.7.2018 11:03
Skellt í lás hjá tískufyrirtæki Ivönku Trump Ivanka Trump, elsta dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að loka tískufyrirtæki sínu. 25.7.2018 10:54
Davíð segir „öfgafull viðbrögð“ stjórnar SÍF valda áhyggjum Davíð Snær Jónsson, sem vísað hefur verið úr stjórn Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, hefur sent frá sér yfirlýsingu. 25.7.2018 08:49
Matthildur ráðin bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Hornafirði Matthildur Ásmundardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði hefur verið ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. 24.7.2018 15:41