Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir ljósmæður hafa lagt fram sínar lokakröfur sem þær munu ekki hvika frá

Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að þær kröfur sem ljósmæður hafi sett fram á síðasta fundi með samninganefnd ríkisins hjá ríkissáttasemjara í liðinni viku séu lægstu kröfur þeirra. Þær séu komnar að sársaukamörkum og muni ekki skrifa undir neitt lægra.

Sjá meira