Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hafði fullan hug á því að starfa áfram hjá HB Granda

Vilhjálmur Vilhjálmsson, sem vikið var úr starfi forstjóra HB Granda á fimmtudaginn í síðustu viku, segist í yfirlýsingu á vefsíðu félagsins ekki ætla að tjá sig um forstjóraskiptin og starfslok sín en tekur þó fram að hann hafi haft fullan hug á því að starfa áfram hjá HB Granda.

Sækja veikan skipverja í mikilli þoku

Á tíunda tímanum í gær fékk stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni frá kanadískri skútu sem stödd var 155 mílur suðaustur af Höfn í Hornafirði.

Yfirvofandi aðgerðir ljósmæðra: Barnshafandi kona segir óvissuna valda mestum áhyggjum

Steinunn Helga Sigurðardóttir er ólétt. Hún á að eiga 20. júlí og er í dag akkúrat gengin 37 vikur. Hún skrifaði grein á Vísi í gærkvöldi vegna stöðunnar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins en í greininni lýsti hún ólgu í bumbuhópnum sínum á Facebook og sagði að yfirvofandi aðgerðir ljósmæðra væru farnar að valda verðandi mæðrum miklum kvíða og vanlíðan.

Sjá meira